Hlaupanámskeið hlaup.is framundan
Viltu ná þér í þekkingu og verkfærin til að ná því mesta út úr þeim tíma sem þú stundar æfingar? Þá er hlaupanámskeið hlaup.is rétta leiðin fyrir þig. Farið er yfir flestar hliðar hlaupaþjálfunar út frá ýmsum sjónarhornu
Lesa meiraFjölgar í hópnum sem hefur lokið sex stóru (Abbot World Marathon Majors)
Hlaup.is fjallaði um íslenska hlaupara sem höfðu lokið sex stóru í samantekt seint á síðasta ári. Þá höfðu átta íslenskri hlauparar hlaupið alla seríuna. Um síðustu helgi bættust sex í hópinn eftir Tokyo maraþonið um síð
Lesa meiraHlaupahópur FH stendur fyrir Bleika hlaupinu
Bleika hlaupið sem er árlegur viðburður hjá Hlaupahópi FH, fer fram laugardaginn 13.október kl. 9:00.Bleika hlaupið er haldið á hverju ári til að styrkja gott málefni tengt krabbameini. Einn af hverjum þremur greinist me
Lesa meiraElísabet kom fyrst kvenna í mark eftir 400 km
Elísabet vel búin í Gobe eyðimörkinni.Elísabet Margeirsdóttur var rétt í þessu að koma í mark í 400 km utanvegahlaupi í Gobe eyðimörkinni í Kína.Þessi stórkostlega ofurkona kom fyrst kvenna í mark í hlaupinu og hafnaði í
Lesa meiraFræðslfundur Laugaskokks og WC: Björn Rúnar Lúðvíksson fyrirlesari
Lesið tvo skemmtilega pistla eftir Björn Lúðvík um þáttöku hans í utanvegahlaupum.Pistill eftir Björn R. Lúðvíksson: Stranda á milli. Um þátttöku hans í TransGranCanaría, 125 km utanvegahlaup með 7500m hækkun.Pistill ef
Lesa meiraElisabet Margeirsdóttir í 400 km hlaupi í Gobe eyðimörkinni
Elísabet hitar upp með innfæddum.Utanvegadrottningin, Elísabet Margeirsdóttir hefur leik í Ultra Gobi, 400 km utanvegahlaupi í Gobi eyðimörkinni á morgun. Markmið Elísabetar er að ljúka hlaupinu á undir fjórum sólarhring
Lesa meiraFríða Rún gerði góða hluti á HM öldunga
Hin þrautreynda Fríða Rún Þórðardóttir keppti á HM öldunga í frjálsum íþróttum sem fram fór á Spáni 4.-16. september. Fríða Rún keppti í þremur greinum og gekk best í átta km víðavangshlaupi. Þar hljóp hún á tímanum 32:5
Lesa meiraNýtt heimsmet í maraþoni sett í Berlín
Frábært heimsmet í maraþoni var sett í Berlínarmarþoni í dag. Eliud Kipchoge hljóp á 2:01:39 og bætti heimsmetið um rúmlega mínútu og Gladys Cherono setti glæsilegt brautarmet kvenna 2:18:11. Tímar fimm efstu í hvorum fl
Lesa meiraHelstu úrslit í Hengli Ultra
Yfir þrjú hundruð hlauparar tóku þátt í Hengli Ultra Trail sem fór fram í gærkvöldi. Hlaupararnir tóku þátt í fjórum vegalengdum 100 km, 50 km, 25 km, 10 km og 5 km. Hlaup.is tók saman yfirlit yfir þrjá efstu hlaupara í
Lesa meira