Gefum hlaupunum einkunn
Hlaup.is hvetur þátttakendur í almenningshlaupum til að gefa hlaupunum einkunn hér á hlaup.is. Þannig taka hlauparar þátt í að velja hlaup ársins, annars vegar götuhlaup ársins og hins vegar utanvegahlaup ársins.Gefðu ei
Lesa meiraEru upplýsingar um þinn hlaupahóp réttar?
Þegar hausta tekur breytist tímatafla hjá mörgum hlaupahópum. Við á hlaup.is höfum áhuga á því að hafa sem bestar og nákvæmastar upplýsingar um starfsemi hlaupahópanna. Það gerist ekki án hjálpar hlaupasamfélagsins. Því
Lesa meiraTímar í Reykjavíkurmaraþoninu ógildir
Þátttakendur í heilu og hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka fá tíma sína ekki viðurkennda vegna mistaka við framkvæmd hlaupsins. Aðstandendur Reykjavíkurmaraþonsins sendu frá sér tilkynningu þess efnis í d
Lesa meiraAllir Íslendingarnir níu kláruðu í Mt. Blanc fjallahlaupunum
Hlaup.is barst samantekt um Mt. Blanc fjallahlaupunum, sem farið hafa fram síðustu daga frá Ágústi Kvaran en níu Íslendingar voru á meðal þátttakenda í MtBlanc fjallahlaupunum í ár. Ágúst er sérlegur áhugamaður um fjallv
Lesa meiraVestmannaeyjahlaupið fer fram - þátttakendur þurfa að taka Herjólf föstudagskvöld
Vestmannaeyjahlaupið verður á morgun laugardag. Allt samkvæmt áætlun. Veðurspáin fyrir laugardaginn er ekki slæm, en Herjólfur mun sigla til Þorlákshafnar í fyrramálið. Þannig að ekki er hægt að koma á morgun í hlaupið.Þ
Lesa meiraValkyrjurnar kláruðu allar með sóma í Grenoble
Flottar fjallageitur, fv. Hafdís, Halldóra og Jóda.Íslensku valkyrjurnar þrjár sem tóku þátt í UT4M hlaupunum sem fram fóru um helgina, kláruðu allar með miklum. UT4M eru gríðarlega krefjandi utanvega- og fjallahlaup sem
Lesa meiraTólf á leiðinni í alþjóðleg utanvegahlaup á næstunni
Halldóra Gyða er sannarlega hlaupadrottning.Nú fer sá tími í hönd að íslenskir fjallahlauparar fjölmenna í utanvegahlaup erlendis. Næstu helgi fara fram UT4M fjallahlaupin þar sem hlaupið er í Ölpunum í nánd við Grenobl
Lesa meiraNM í víðavangshlaupum á Íslandi í nóvember og sveitakeppni milli hlaupahópa
Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum fer fram 10. nóvember nk. í Laugardalnum í Reykjavík. Sterkir keppendur frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Færeyjum mæta til leiks og etja kappi við okkar bestu hlaupara.Hver
Lesa meira