Fréttasafn

Fréttir07.09.2018

Gefum hlaupunum einkunn

Hlaup.is hvetur þátttakendur í almenningshlaupum til að gefa hlaupunum einkunn hér á hlaup.is. Þannig taka hlauparar þátt í að velja hlaup ársins, annars vegar götuhlaup ársins og hins vegar utanvegahlaup ársins.Gefðu ei

Lesa meira
Fréttir05.09.2018

Eru upplýsingar um þinn hlaupahóp réttar?

Þegar hausta tekur breytist tímatafla hjá mörgum hlaupahópum. Við á hlaup.is höfum áhuga á því að hafa sem bestar og nákvæmastar upplýsingar um starfsemi hlaupahópanna. Það gerist ekki án hjálpar hlaupasamfélagsins. Því

Lesa meira
Fréttir03.09.2018

Tímar í Reykjavíkurmaraþoninu ógildir

 Þátttakendur í heilu og hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka fá tíma sína ekki viðurkennda vegna mistaka við framkvæmd hlaupsins. Aðstandendur Reykjavíkurmaraþonsins sendu frá sér tilkynningu þess efnis í d

Lesa meira
Fréttir03.09.2018

Allir Íslendingarnir níu kláruðu í Mt. Blanc fjallahlaupunum

Hlaup.is barst samantekt um Mt. Blanc fjallahlaupunum, sem farið hafa fram síðustu daga frá Ágústi Kvaran en níu Íslendingar voru á meðal þátttakenda í MtBlanc fjallahlaupunum í ár. Ágúst er sérlegur áhugamaður um fjallv

Lesa meira
Fréttir31.08.2018

Vestmannaeyjahlaupið fer fram - þátttakendur þurfa að taka Herjólf föstudagskvöld

Vestmannaeyjahlaupið verður á morgun laugardag. Allt samkvæmt áætlun. Veðurspáin fyrir laugardaginn er ekki slæm, en Herjólfur mun sigla til Þorlákshafnar í fyrramálið. Þannig að ekki er hægt að koma á morgun í hlaupið.Þ

Lesa meira
Fréttir28.08.2018

Fire and Ice Ultra hafið á Norðurlandi

Lesa meira
Fréttir27.08.2018

Valkyrjurnar kláruðu allar með sóma í Grenoble

Flottar fjallageitur, fv. Hafdís, Halldóra og Jóda.Íslensku valkyrjurnar þrjár sem tóku þátt í UT4M hlaupunum sem fram fóru um helgina, kláruðu allar með miklum. UT4M eru gríðarlega krefjandi utanvega- og fjallahlaup sem

Lesa meira
Fréttir23.08.2018

Tólf á leiðinni í alþjóðleg utanvegahlaup á næstunni

 Halldóra Gyða er sannarlega hlaupadrottning.Nú fer sá tími í hönd að íslenskir fjallahlauparar fjölmenna í utanvegahlaup erlendis. Næstu helgi fara fram UT4M fjallahlaupin þar sem hlaupið er í Ölpunum í nánd við Grenobl

Lesa meira
Fréttir22.08.2018

NM í víðavangshlaupum á Íslandi í nóvember og sveitakeppni milli hlaupahópa

Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum fer fram 10. nóvember nk. í Laugardalnum í Reykjavík. Sterkir keppendur frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Færeyjum mæta til leiks og etja kappi við okkar bestu hlaupara.Hver

Lesa meira