Fréttasafn

Fréttir15.05.2018

Flott uppskera Íslendinganna á HM í utanvegahlaupum

Sigurjón Ernir Sturluson kom fyrstur Íslendinga í mark í TWC hluta HM í utanvegahlaupum sem fram fór í Penyagolosa þjóðgarðinum á Spáni á laugardaginn. TWC hlutinn var 85 km með 5000m hækkun. Sig­ur­jón hljóp á tím­an­um

Lesa meira
Fréttir11.05.2018

Gæðahlaupari frá Svíþjóð tekur þátt í Kópavogsmaraþoninu

Þátttakendur í Kópavogsmaraþoninu sem fram fer á morgun, laugardag, munu etja kappi við Lisu Ring, einn fremsta langhlaupara Svíþjóðar. Hin 25 ára Lisa, mun taka þátt í 10 km hlaupinu en þess má geta að hún á 34:07 í 10.

Lesa meira
Fréttir10.05.2018

Átta Íslendingar á HM í utanvegahlaupum á laugardaginn

Átta Íslendingar taka þátt í HM í utanvegahlaupum í Penyagolosa þjóðgarðinum á Spáni á laugardaginn. Íslendingarnar komu til Spánar á þriðjudaginn og eru nú að leggja lokahönd á undirbúninginn, kynna sér hlaupaleiðina og

Lesa meira
Fréttir23.04.2018

Hjálparkall til hlaupahópa - uppfærsla upplýsinga

Hlaup.is reynir sitt ítrasta til að halda lesendum upplýstum um starfsemi hinna fjölmörgu skokk- og hlaupahópa sem starfa vítt og breitt um landið. Á hlaup.is er að finna yfirlit yfir starfsemi flestra hlaupahópa landsin

Lesa meira
Fréttir22.04.2018

Hlynur Andrésson bætti eigið Íslandsmet í 5000m hlaupi

Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson hljóp á nýju Íslandsmeti í 5 km hlaupi á braut á háskólamóti í Charlottesville í Bandaríkjunum. Hlynur hljóp á 13:58:91 og bætti eigið Íslandsmet sem er ársgamalt um tvær sekúndur. Fyrir mán

Lesa meira
Fréttir19.04.2018

Arnar Pétursson og Andrea Kolbeinsdóttir sigruðu í Víðavangshlaupi ÍR

Fv.Kristinn Þór Kristinsson, Arnar Pétursson og Ingvar Hjartason.Arnar Pétursson og Andrea Kolbeinsdóttir sigruðu í Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór í miðbæ Reykjavíkur í dag. Arnar kom fyrstur í mark en hann hljóp kílóme

Lesa meira
Fréttir17.04.2018

19 Íslendingar hlupu í slæmum aðstæðum í Boston maraþoninu

  Desiree Linden sigraði í kvennaflokki í Boston maraþoninu.19 Íslendingar voru í hópi rúmlega 30 þúsund hlaupara sem tóku þátt í Boston maraþoninu í gær. Aðstæður voru erfiðar og harla óvenjulegar fyrir Boston maraþon,

Lesa meira
Fréttir15.04.2018

Fáðu meira út úr hlaupasumrinu - skráning hafin á hlaupanámskeið hlaup.is

Þátttakendur á hlaupanánmskeiði hlaup.is.Viltu koma þér í gír fyrir hlaupasumarið? Þá er hlaupanámskeið hlaup.is rétta leiðin. Næsta námskeið hefst 7. maí. Þar færðu þekkingu og verkfærin til að ná því mesta út úr þeim t

Lesa meira
Fréttir12.04.2018

Eco Trail Reykjavík og Mývatnsmaraþon á lista yfir bestu maraþon Skandinavíu

Hlaupaleiðin í EcoTrail Reykjavík er framandi fyrir erlendum hlauprum.EcoTrail Reykjavík og Mývatnsmaraþonið eru á lista heimasíðunnar Radseason.com yfir bestu maraþon Skandinavíu. Í inngangi fréttarinnar segir að Skandi

Lesa meira