Fréttasafn

Fréttir09.04.2018

Hjálpaðu til við móta nýjan hlaup.is vef - hvernig notar þú hlaup.is?

Hlaup.is stendur á tímamótum, hafin er vinna við nýjan vef, með nýju útliti og betri þjónustu við hlaupasamfélagið. Ætlunin er að bæta frekar í starfsemina og auka virkni til að mæta enn betur þörfum þeirra fjölmörgu sem

Lesa meira
Fréttir25.03.2018

Arnar, Andrea og Elín Edda á leið á HM í hálfmaraþoni

Það er sjaldan lognmolla í kringum Arnar á hlaupabrautinni.Andrea Kol­beins­dótt­ir, Elín Edda Sig­urðardótt­ir og Arn­ar Pét­urs­son verða á meðal keppenda á heimsmeistaramótini í hálfmaraþoni sem fram fer á laugardagin

Lesa meira
Fréttir25.03.2018

Öll þrjú bættu sig á HM í hálfmaraþoni

Elín Edda, Andrea og Arnar að hlaupi loknu í Valencia í gær.Allr íslensku hlaupararnir þrír bættu sig á HM í hálfmaraþoni sem fram fór í Valencia á Spáni í gær. Arnar Pétursson bætti árangur sinn frá því á HM í Wales fyr

Lesa meira
Fréttir16.03.2018

Fræðslufundur Laugaskokks og WC: "Áhrif langhlaupa á hjartað"

Fjórði fræðslufundur Laugaskokks og World Class á þessu starfsári verður haldinn mánudaginn 19. mars nk, kl.19.30. Þar mun Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir fjalla um áhrif reglubundinnar hreyfingar á hjarta- og æðasjúkdóma. Y

Lesa meira
Fréttir08.03.2018

Arnar Pétursson bætti sig um 50 sekúndur í 10 km hlaupi

Arnar Pétursson úr ÍR hljóp sig hægt og rólega nær Íslandsmetinu í 10 km hlaupi en hann hafnaði í sjötta sæti í 10 km hlaupi í Leverkusen í Þýskalandi um síðustu helgi. Arnar hljóp á 31:05 sem er fjórði besti tími Íslend

Lesa meira
Fréttir04.03.2018

Skráning hafinn á hlaupanámskeið hlaup.is - hefst 7. mars

Þátttakendur á hlaupanánmskeiði hlaup.is.Viltu koma þér í gír fyrir hlaupasumarið? Þá er hlaupanámskeið hlaup.is rétta leiðin. Þar færðu þekkingu og verkfærin til að ná því mesta út úr þeim tíma sem þú eyðir í æfingar. F

Lesa meira
Fréttir01.03.2018

Laugavegsnámskeið hlaup.is framundan

Ætlar þú að fara Laugaveginn í ár ? Tíunda árið er hlaup.is og Sigurður P. Sigmundsson fyrrum Íslandsmethafi í maraþoni með undirbúningsnámskeið fyrir Laugaveginn, sem hefst 5. mars með fundi um Laugavegshlaupið og uppby

Lesa meira
Fréttir16.02.2018

Hlynur stefnir á ólympíulágmark í maraþonhlaupi

Lesa meira
Fréttir04.02.2018

Hlynur með nýtt Íslandsmet í 3.000m hlaupi innanhúss

  Hlynur er einn af betri hlaupurum landsins.Hauparinn Hlynur Andrésson ÍR sigraði í 3.000 m hlaupi á Ryan Shay Invitational í Notre Dame í Bandaríkjunum, í gær, laugardag. Hann kom fyrstur í mark í hlaupinu eftir frábær

Lesa meira