Hlaupanámskeið hlaup.is á næsta leyti
Skráning á hlaupanámskeið hlaup.is er hafin. Næsta námskeið verður í febrúar, þann 7, 12. og 13. febrúar. Annað samskonar námskeið verður í mars, þann 7, 12. og 13. mars. Hundruð hlauparar hafa setið námskeiðin frá því þ
Lesa meiraStyttist í meistaramót öldunga í frjálsum
Meistaramót öldunga í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Laugardalshöll helgina 10.-11 febrúar næstkomandi. Keppt verður í aldursflokkum 30 ára og eldri kvenna og 35 ára og eldri karla með fimm ára aldursbilum, þ.e.
Lesa meiraSex Íslendingar í 100 km utanvegahlaupi í Hong Kong
Elísabet var fljótust Íslendingana með kílómetrana 100.Sex Íslendingar tóku þátt í Vibram Hong Kong 100 Ultra trail í gær, laugardag. Eins og nafnið getur til kynna er hlaupið 100 km langt með 4500m hækkun. Elísabet Marg
Lesa meiraÁttta hlauparar valdir á HM í utanvegahlaupum
Þorbergur Ingi er að sjálfsögðu á leiðinni á HM í utanvegahlaupum.Valið hefur verið hvaða einstaklingar munu keppa fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fer fram í Penyagolosa í Castellon héraðin
Lesa meiraViðtal við Magnús Bragason, forsvarsmann Vestmannaeyjahlaupsins
Við tókum viðtal við fulltrúa þeirra hlaupa sem lentu í efstu sætunum í kosningu um hlaup ársins.Viðtal Magnús Bragason umsjónarmanns Vestmannaeyjahlaupsins sem kosið var Götuhlaup ársins 2017
Lesa meiraViðtal við Bjartmar Örnuson forsvarsmann Súlur Vertical
Við tókum viðtal við fulltrúa þeirra hlaupa sem lentu í efstu sætunum í kosningu um hlaup ársins. Viðtal við Bjartmar Örnuson fulltrúa Súlur Vertical sem kosið var utanvegahlaup ársins 2017
Lesa meiraArnar Pétursson um Mt. Esju Ultra í viðtali við HlaupTV
Við tókum viðtal Elísabetu og Arnar í tilefni kosningar á langhlaupara ársins 2017 Frásögn Arnars Péturssonar af Esjuhlaupinu
Lesa meiraElísabet Margeirsdóttir langhlaupari ársins 2017 í viðtali við HlaupTV
Elísabet Margeirsdóttir í viðtali eftir kosningu á langhlaupara ársins 2017Viðtal við Elísabetu Margeirsdóttir, Langhlaupari ársins 2017 í kvennaflokki
Lesa meiraArnar Pétursson langhlaupari ársins 2017 í viðtali við HlaupTV
Viðtal við Arnar Pétursson í tilefni kosningar á langhlaupara ársins 2017 Viðtal við Arnar Pétursson Langhlaupari ársins í karlaflokki
Lesa meira