Fréttasafn

Fréttir12.12.2017

Arnar Pétursson sigraði í Dublin, Ívar Trausti annar

Arnar og Ívar Trausti hressi að hlaupi loknu.Arnar Pétursson úr ÍR sigraði í 5 km götuhlaupi í Dublin á Írlandi um helgina. Arnar hljóp sitt hraðasta 5 km hlaup til þessa á tímanum 15:18 mínútum sem er bæting upp á tvær

Lesa meira
Fréttir28.11.2017

Fjölgar ört í íslenska Big six hópnum

Friðrik Ármann og Unnar að loknu sjötta maraþoninu.Eftir því sem hlaup.is kemst næst hafa nú átta Íslendingar hlaupið það sem kallast hin „sex stóru" sem mynda „The Abbott World Marathon Majors" og samanstanda af maraþon

Lesa meira
Fréttir20.11.2017

Viltu auglýsa á hlaup.is fyrir jólin?

Á hlaup.is eru nú fyrir jólin laus auglýsingapláss af ýmsum stærðum og gerðum. Hlaup.is er miðstöð hins íslenska hlaupasamfélags og þangað sækja fjölmargir hlauparar upplýsingar og fróðleik. Við hvetjum fyrirtæki til að

Lesa meira
Fréttir20.11.2017

Stjörnuhópurinn gerir upp hlaupaárið í myndbandi

Félagar í hinum mjög svo öfluga Hlaupahópi Stjörnunnar í Garðabæ hafa sett saman uppgjörsmyndband fyrir hlaupaárið 2017. Í myndbandinu má sjá myndir af félögum í hópnum sem fóru víða á árinu sem er að líða. Fyrir utan að

Lesa meira
Fréttir18.11.2017

Revolution Running námskeið sunnudaginn 19. nóvember

Einstakt tækifæri! Sunnudaginn 19. nóvember kl. 09:00-17:00 í Hreyfingu - Álfheimum 74.   Fyrir fagfólk og áhugafólkRevolution Running námskeiðið er námskeið fyrir þjálfara sem vilja bæta þekkingu sína á hlaupaþjálfun.  

Lesa meira
Fréttir12.11.2017

Íslendingar á ferðinni á NM í Danmörku í dag

Arnar og Andrea eftir Fossvogshlaupið 2017.Fjórir Íslendingar tóku þátt í Norðurlandamótinu í víðavangshlaupum sem fram fór í Middelfart í Danmörku, í dag, 12. nóvember.Keppt var í fjórum flokkum á mótinu, U20 ára, stúlk

Lesa meira
Fréttir10.11.2017

Viltu gerast pistlahöfundur á hlaup.is?

Hlaup.is er í leit að pistlahöfundum sem eru tilbúnir að láta gamminn geysa um allt sem sem tengist hlaupum. Skilyrði er að viðkomandi sé bæði vel ritfær og áhugasamur um okkar ástkæra áhugamál, hlaupaíþróttina. Margir h

Lesa meira
Fréttir01.11.2017

Fjórir keppa á Norðurlandamótinu í víðavangshlaupum

Fjórir keppendur munu keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í víðavangshlaupum sem fer fram í Middelfart í Danmörku þann 11. nóvember nk.Keppt er í fjórum flokkum á mótinu , flokki U20 pilta, flokki U20 stúlkna og

Lesa meira
Fréttir28.10.2017

Fræðslufundur Laugaskokks og WC: Mikilvægi styrktarþjálfunar fyrir hlaupara

<p></p>

Lesa meira