Fréttasafn

Fréttir16.09.2017

Fræðslufundaröð Laugaskokks og WC - Vetrardagskrá hlauparans

<p></p>

Lesa meira
Fréttir11.09.2017

Stefán Guðmundsson fyrstur í Stórabeltishlaupinu

Stefán Guðmundsson kom fyrstur í mark í Stórabeltishlaupinu sem fram fór í Danmörku í gær, laugardag. Um er að ræða hálfmaraþon yfir Stórabeltisbrúnna sem tengir eyjarnar Sjáland og Fjón. Stefán kom í mark á tímanum 1:12

Lesa meira
Fréttir04.09.2017

Íslendingar á ferðinni í utanvegahlaupum í Sviss

Íslendingar halda áfram að gera það gott í Sviss þar sem frægustu fjalla- og utanvegahlaup heims fara fram um helgina. Eins og koma fram á hlaup.is í gær hafnaði Þorbergur Ingi Jónsson í fjórða sæti í CCC hlaupinu. Í gær

Lesa meira
Fréttir02.09.2017

Þorbergur Ingi sjötti í gríðarlega sterku utanvegahlaupi

Þorbergur á fullri ferð í Ölpunum.Þorbergur Ingi Jónsson hafnaði í sjötta sæti í CCC (101 km) utanvegahlaupinu í gær. Um er að ræða gríðarlega sterkt og krefjandi hlaup þar sem margir af betri utanvegahlaupurum heims kom

Lesa meira
Fréttir25.08.2017

Hlaupaleikfimi, mælingar og styrktarþjálfun fyrir hlaupara

Sjúkraþjálfun Reykjavíkur heldur námskeið fyrir hlaupara í styrktar-, stöðugleika- og liðleikaþjálfun sem sérhæfð er fyrir langhlaupara og hefur verið þróuð af Gauta Grétarssyni sjúkraþjálfara. Námskeiðin eru á mánudögum

Lesa meira
Fréttir22.08.2017

Viðtal við Arnar Pétursson sigurvegara í Reykjavíkurmaraþoninu

Arnar pósar fyrir ljósmyndara hlaup.is í ReykjavíkurmaraþoninuArnar Pétursson sigraði í maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn á tímanum 02:28:17.  Tími Arnars er besti tími sem Íslendingur hefur náð í maraþonin

Lesa meira
Fréttir19.08.2017

Arnar Péturs sigraði í maraþoni - sjáðu helstu úrslit í Reykjavíkurmaraþoninu

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í dag við fínar aðstæður. Hér að neðan má sjá upplýsingar um efstu sætin í hverri vegalengd. Heildarúrslit koma vonandi inn á hlaup.is í kvöld.MaraþonSig­ur­veg­ari í maraþoni kar

Lesa meira
Fréttir17.08.2017

Um 12 þúsund hlauparar skráðir í Reykjavíkurmaraþon

 Ægissíðan er geggjuð í Reykjavíkurmaraþoni. Um 11.800 manns hafa skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið núna tveimur dögum fyrir þennan stærsta hlaupaviðburð ársins á Íslandi.3.900 erlendir hlauparar skráðirLangflestir eru sk

Lesa meira
Fréttir13.08.2017

Auglýstu á hlaup.is í kringum Reykjavíkurmaraþonið

Á hlaup.is eru nú laus auglýsingapláss af ýmsum stærðum og gerðum. Nú fara í hönd stærstu vikur ársins á hlaup.is í kringum Reykjavíkurmaraþonið og í því felast mikil tækifæri fyrir auglýsendur. Hlaup.is er miðstöð hins

Lesa meira