Hlaup.is 21 árs í dag
Hlaup.is fagnar 21 árs afmæli í dag, en þann 13. ágúst 1996 var vefurinn settur í loftið. Hlaup.is hefur því kappkostað að þjóna hlaupurum á Íslandi í hvorki meira né minna en rúma tvo áratugi. Ástæða er til að þakka ykk
Lesa meiraStefán stendur fyrir 50 fjallvegahlaupum í viðbót
Stefán Gíslason, hlaupafrömuður, pistlahöfundur á hlaup.is og fjallvegahlaupari er lesendum að góðu kunnur. Stefán lauk nýlega við að hlaupa 50 fjallvegi, áskorun sem hann setti sér á fimmtugsafmæli sínu og lauk við eins
Lesa meiraÍslenskur Íri langt kominn í 4989 km hlaupi
Nirbhasa Magee, Íri sem búsettur hefur verið í Reykjavík síðustu 4 árin, tekur nú þátt í lengsta götuhlaupi heims, Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu í New York: https://3100.srichinmoyraces.org/Heildarvegalengdin er 3100 b
Lesa meiraFjallvegahlaupabók Stefáns Gíslasonar á tilboði
Nú fæst Fjallvegahlaupabók Stefáns Gíslasonar í vefverslun Sölku á 5.000 kall með sendingarkostnaði. Til þess að fá þessi kjör þarf að setja afslóttarkóðann "hlaup" inn í þar til gerðan reit sem birtist þegar maður "fer
Lesa meiraHefur þú skrifað pistil um Laugavegshlaupið?
Gleðin í fyrrirúmi þegar komið er í mark í Laugavegshlaupinu.Margir hlauparar hafa að undanförnu sett á blað nokkrar línur um þátttöku sína í Laugavegshlaupinu. Sérstaklega hafa slíkar frásagnir verið áberandi á Facebook
Lesa meiraTruflanir á hlaup.is og Hlaupadagbók vegna tæknibreytinga
Þessa dagana erum við í smá tæknilegum breytingum á hlaup.is sem gæti þýtt annað slagið að smá truflun verður á aðgengi að vefnum. Núna, miðvikudaginn 19. júlí eru sérstaklega truflanir á Hlaupadagbók, en verið er að vin
Lesa meiraÁheitasöfnun eykst um 61% í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka
Nú þegar hafa safnast um 17 milljónir króna eða 61% hærri upphæð en á sama tíma í fyrra í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Hlauparar söfnuðu 97,2 milljónum til góðgerðamála í fyrra sem var nýtt met en miða
Lesa meiraMetfjöldi hleypur Laugaveginn á laugardaginn
Laugardaginn 15.júlí næstkomandi fer Laugavegshlaupið fram í 21. sinn. Alls eru 511 hlauparar skráðir til keppni, 178 konur og 333 karlar. Aldrei hafa fleiri verið skráðir til þátttöku í Laugavegshlaupinu en nú.Íslenskir
Lesa meiraForgjafarhlaupinu hefur verið frestað þar til í september
Forgjafarhlaupinu hefur verið frestað þar til í september vegna lítillar þátttöku. Þeir sem hafa skráð sig og greitt fá fulla endurgreiðslu. Hlauphaldarar biðjast velvirðingar á þessu.Vinsamlegast hafið samband við ivar@
Lesa meira