Ferðasögur

Ferðasögur22.11.2017

128 km fjallahlaup í Andalúsíu

Gran Vuelta Valle del Genal er 128 kílómetra langt fjallahlaup í Andalúsíu á Spáni.  Hlaupið er um skógivaxin fjöll del Genal dalsins og er samanlögð hækkun í hlaupinu um 6,400 metrar. Við lögðum af stað þrír Íslendingar

Lesa meira
Ferðasögur18.10.2016

Feðgin fögnuðu í frönsku Ölpunum

Eins og áður sagði réðust feðginin ekki á garðinn þar sem hann var lægstur, þau tóku þátt í fjallahlaupi í Grenoble í frönsku Ölpunum þann 19. ágúst síðastliðinn. Hlaupið skiptist í fjóra hluta, Melkorka lagði þann fyrst

Lesa meira
Ferðasögur03.10.2016

Ferðasaga Gunnars Ármannssonar: Hlaupið með ljónum og sebrahestum í Suður-Afríku

„The Big Five" - Entabeni Game Reserve  í Suður- Afríku, 25. júní 2016.Vaaá! Hvar á maður eiginlega að byrja?! Byrjuninni eða einhvers staðar annars staðar? Það er hægt að byrja út um allt. Sama hvað maður hugsar um, þet

Lesa meira
Ferðasögur10.07.2016

Ferðasaga: Ragnheiður Stefánsdóttir í New York maraþoninu

Ragnheiður með laun erfiðisins.Ég fór að hlaupa fyrir um 10 árum síðan. Þetta byrjaði rólega en síðan fannst mér gaman að fara að lengja hlaupin og taka þátt í hinum ýmsum keppnishlaupum eins og Reykjavíkurmaraþoni og La

Lesa meira
Ferðasögur06.06.2016

Ferðasaga: Ingileif Ástvaldsdóttir í utanvegahlaupi í Flórída

Ingileif Ástvaldsdóttir heldur úti bloggsíðunni barabyrja.wordpress.com þar sem hún bloggar m.a. um hlaup. Hlaup.is fékk leyfi til að birta bloggfærslu hennar um þátttöku sína í utanvegahlaupi í Flórída sem fram fór í ap

Lesa meira
Ferðasögur18.04.2016

Ferðasaga: Guðrún Guðjónsdóttir í Parísarmaraþoni

Guðrún Guðjónsdóttir, hlaupagikkur með meiru heldur úti skemmtilegu bloggi á síðunni sogustundin.wordpress.com. Þar skrifar hún af og til um hlaup, hlaup.is fékk leyfi til að birta færslu um þátttöku hennar og systur hen

Lesa meira
Ferðasögur22.02.2016

Ferðasaga: Víkingar fengu lúxusmeðferð í Gran Canaria maraþoninu

Fv. Jóngeir Þórisson, Sigurður Benediktsson, Grétar Þórisson, Vilhjálmur Jónsson og Tonie Gertin Sörensen tilbúin í slaginn.Hverjum dytti það til hugar að fara til Gran Canaria og hlaupa þar í skipulögðu keppnishlaupi í

Lesa meira
Ferðasögur06.12.2015

Ferðasaga: Hlaupahópur Fjölnis í Ferrarimaraþoni

Hlaup.is heldur áfram að birta ferðasögur og nú er komið að Hlaupahópi Fjölnis að segja frá för sinni til Ítalíu. Karl J. Hirst ritar fyrir hönd Fjölnismanna.Hópurinn fyrir framan Ferrari safnið en þaðan er hlaupinu star

Lesa meira
Ferðasögur15.11.2015

Ferðasaga: Surtlur í Óslóarmaraþoni

Hlaup.is barst fyrir skömmu ferðasaga frá Sigrúnu Þorsteinsdóttur sem er í hinum óformlega félagsskap Surtlur sem kenna sig við sögufræga sauðkind. Surtlurnar tóku þátt í Óslóarmaraþoninu í haust og unnu þar stóra sigra.

Lesa meira