Hlaup TV

Hlaup TV15.02.2017

Hlaup ársins 2016 - Viðtöl

Við tókum viðtal við nokkra af fulltrúum þeirra hlaupa sem lentu í efstu sætunum í kosningu um hlaup ársins. Viðtal Fannar Baldursson og Rán Kristinsdóttir umsjónaraðila Snæfellsjökulshlaupsins sem sigraði í flokki utan

Lesa meira
Hlaup TV15.02.2017

Langhlaupari ársins 2016 - Viðtöl

Við tókum viðtal Elísabetu og Kára Stein í tilefni kosningar á langhlaupara ársins 2016. Viðtal við Elísabetu Margeirsdóttir, Langhlaupari ársins 2016 í kvennaflokki Viðtal við Kára Stein Karlsson sem lenti í 2. sæti í

Lesa meira
Hlaup TV15.01.2017

Powerade hlaup nr. 100 - Janúar 2017

Við tókum viðtal við Dag Egonsson annan af upphafsmönnum Powerade vetrarhlaupaseríunnar í tilefni þess að hundraðasta hlaupið var haldið þann 12. janúar síðastliðinn. Einnig tókum við upp smá stemmningu fyrir og eftir hl

Lesa meira
Hlaup TV11.01.2017

Gamlárshlaup 2016

Við tókum nokkur viðtöl við hressa hlaupara rétt áður en Gamlárshlaup ÍR hófst og hér fyrir neðan má sjá árangurinn af því. Margrét Elíasdóttir þjálfari Skokkhóps KR og Helen Ólafsdóttir ætluðu að hafa gaman og njóta hl

Lesa meira
Hlaup TV25.10.2016

Haustmaraþon 2016

Við tókum nokkur viðtöl eftir Haustmaraþonið og hér fyrir neðan má sjá árangurinn af því. Pétur Helgason sagði okkur frá því hvernig hlaupið gekk, fjölda hlaupara og ýmislegt annað. Interview after Autumn marathon 2016

Lesa meira
Hlaup TV21.08.2016

Reykjavíkurmaraþon 2016

HlaupTV tók tvö viðtöl fyrir Reykjavíkurmaraþon og lét myndavélina ganga á völdum stöðum. Við ræddum við þrjár kynslóðir hlaupara á undan Reykjavíkurmaraþoninu þá Trausta Valdimarsson, Guðjón Karl Traustason og Ólaf Tra

Lesa meira
Hlaup TV14.08.2016

Laugavegur 2016 - Svipmyndir/Overview scenes

Hreiðar Júlíusson í Skokkhópi Hauka tók saman nokkrar skemmtilegar svipmyndir frá Laugavegshlaupinu/Some overview scenes from Laugavegur Ultra Run.

Lesa meira
Hlaup TV28.06.2016

Miðnæturhlaupið 2016

HlaupTV tók nokkur viðtöl eftir Miðnæturhlaupið. Guðrún Reynisdóttir og Arnar Karlsson Hlaupahópi FH sögðu okkur frá 21 km hlaupinu. Svava hlaupstjóri sagði okkur frá undirbúningi Miðnæturhlaupsins ásamt því að fræða o

Lesa meira
Hlaup TV21.06.2016

Mt. Esja Ultra 2016

Við tókum nokkur viðtöl eftir Mt. Esja Ultra hlaupið og hér fyrir neðan má sjá árangurinn af því. Þorbergur Ingi sigraði í 42 km fjallamaraþonhlaupinu á nýju brautarmeti. Hann segir okkur frá planinu í sumar og fleiru.

Lesa meira