Hlaup TV

Hlaup TV24.05.2021

Viðtöl við sigurvegara í Hvítasunnuhlaupi Hauka 2021, startið og hlauparar eftir 5 km

Hvítasunnuhlaup Hauka fór að venju fram á annan í Hvítasunnu sem að þessu sinni var þann 24. maí. Hlaupið er frá Haukahúsinu og inn á skemmtilegar utanvegaleiðir við Ástjörn, Hvaleyrarvatn og Stórhöfða sem allar eru við

Lesa meira
Hlaup TV26.04.2021

Hlauparar í Vormaraþoni

Á eftirfarandi myndböndum eru hlauparar í Vormaraþoni 2021 á brautinni.  Maraþon hlauparar sjást hlaupa þegar 11,5 km eru búnir af hlaupinu og búnir að snúa við út á Ægissíðu. Hálfmaraþon hlauparar sjást bæði þegar þeir

Lesa meira
Hlaup TV28.03.2021

Viðtal við Hlyn Andrésson eftir að hann setti Íslandsmet í maraþoni

Eins og flestum er kunnugt setti Hlynur Andrésson glæsilegt Íslandsmet í maraþoni 2:13.37 um síðustu helgi í Dresden í Þýskalandi. Hlaup.is tók viðtal við Hlyn og fræddist aðeins um hvernig hlaupið var, aðdragandann að h

Lesa meira
Hlaup TV14.02.2021

Viðtöl við hlaupara í vali á Langhlaupara ársins 2020

Rannveig Oddsdóttir og Hlynur Andrésson eru langhlauparar ársins 2020 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í tólfta skiptið laugardaginn, 13. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Arnar Pétursson og Andrea Ko

Lesa meira
Hlaup TV04.10.2020

Uppgjör Heiðmerkurhlaupið, Víðavangshlaup Framfara og Hausthlaup UFA

Heiðmerkurhlaupið, Víðavangshlaup Fimbul.is og Framfara, Hausthlaup UFA

Lesa meira
Hlaup TV28.09.2020

Uppgjör eftir Eldslóðarhlaupið - Viðtöl og vídeó

Utanvegahlaupið Eldslóðin var hlaupin í fyrsta sinn sunnudaginn 27. september, en það voru 272 keppendur skráðir til leiks í 10 km og 28 km hlaup í Heiðmörkinni frá Vífilsstaðavatni. Það rigndi hressilega í logni og ágæt

Lesa meira
Hlaup TV18.09.2020

Víðavangshlaup ÍR - Viðtöl og vídeó

Víðavangshlaup ÍR 2020 - Viðtöl: Janus Gertin Grétarsson, Gerður Rún Guðlaugsdóttir, Vöggur Clausen Magnússon

Lesa meira
Hlaup TV06.09.2020

Viðtöl og vídeó frá Vestmannaeyjahlaupinu 2020

Hlynur Andrésson setti glæsileg brautarmet í Vestmannaeyjahlaupinu í gær laugardaginn 5. september, þegar hann sigraði 10 km. Við tókum viðtal við hann og heyrðum hvað hann hafði að segja um hlaupið og lífið í Hollandi þ

Lesa meira
Hlaup TV23.08.2020

Viðtöl við hlaupara á Reykjavíkurmaraþon daginn 2020

HHHC hlaupið Þegar Reykjavíkurmaraþoni var aflýst tóku hlauparar til sinna ráða. Mjög margir hlauparar voru búnir að undirbúa sig fyrir styttri eða lengri vegalengdir og ætluðu að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni, en ekkert

Lesa meira