Hlaup TV

Hlaup TV14.08.2016

Laugavegur 2016 - Svipmyndir/Overview scenes

Hreiðar Júlíusson í Skokkhópi Hauka tók saman nokkrar skemmtilegar svipmyndir frá Laugavegshlaupinu/Some overview scenes from Laugavegur Ultra Run.

Lesa meira
Hlaup TV28.06.2016

Miðnæturhlaupið 2016

HlaupTV tók nokkur viðtöl eftir Miðnæturhlaupið. Guðrún Reynisdóttir og Arnar Karlsson Hlaupahópi FH sögðu okkur frá 21 km hlaupinu. Svava hlaupstjóri sagði okkur frá undirbúningi Miðnæturhlaupsins ásamt því að fræða o

Lesa meira
Hlaup TV21.06.2016

Mt. Esja Ultra 2016

Við tókum nokkur viðtöl eftir Mt. Esja Ultra hlaupið og hér fyrir neðan má sjá árangurinn af því. Þorbergur Ingi sigraði í 42 km fjallamaraþonhlaupinu á nýju brautarmeti. Hann segir okkur frá planinu í sumar og fleiru.

Lesa meira
Hlaup TV07.06.2016

Hvítasunnuhlaup Hauka 2016

Við tókum nokkur viðtöl eftir Hvítasunnuhlaup Hauka og hér fyrir neðan má sjá árangurinn af því. Rannveig Oddsdóttir sigraði 17,5 km vegalengd í kvennaflokki Sigurjón Sigurbjörnsson sigraði 17,5 km í karlaflokki Gauti

Lesa meira
Hlaup TV15.05.2016

Vormaraþon 2016

Við tókum nokkur viðtöl eftir Vormaraþonið og hér fyrir neðan má sjá árangurinn af því. Interview after Spring marathon 2016 - Chen Peng Ku and Ming-Je Tsai Interview after Spring marathon 2016. Helena Stening and Sand

Lesa meira
Hlaup TV23.04.2016

Víðavangshlaup ÍR 2016

Hlaup.is var á staðnum þegar Víðavangshlaup ÍR fór fram á sumardaginn fyrsta. 699 hlauparar tóku þátt í 101. Víðavangshlaupi ÍR í ágætis veðri í miðborg Reykjavíkur. Að vanda var hlaup.is með myndavélarnar á lofti en myn

Lesa meira
Hlaup TV14.02.2016

Hlaup ársins 2015

Að lokinni verðlaunaafhendingu fyrir hlaup ársins og langhlaupara ársins sem fram fór í byrjun febrúar, ræddi hlaup.is við fulltrúa hlaupanna sem kosin voru bestu hlaup ársins. Fossvogshlaupið var kosið besta götuhlaupi

Lesa meira
Hlaup TV14.02.2016

Hlauparar ársins 2015

Að lokinni verðlaunaafhendingu fyrir hlaup ársins og langhlaupara ársins sem fram fór í byrjun febrúar, ræddi hlaup.is við sigurvegarana í kjöri um langhlaupara ársins og fulltrúa hlaupanna sem kosin voru bestu hlaup árs

Lesa meira
Hlaup TV10.01.2016

Gamlárshlaupið 2015

Hlaup.is ræddi við nokkra þátttakendur fyrir og eftir Gamlárshlaupið. Skoðið viðtöl við fjöldann allan af hlaupurum hér fyrir neðan á léttu nótunum. Viðtal við Þráinn Hafsteinsson frjálsíþróttaþjálfara hjá ÍR og einn af

Lesa meira