birt 07. júní 2016

Við tókum nokkur viðtöl eftir Hvítasunnuhlaup Hauka og hér fyrir neðan má sjá árangurinn af því.

Rannveig Oddsdóttir sigraði 17,5 km vegalengd í kvennaflokki

Sigurjón Sigurbjörnsson sigraði 17,5 km í karlaflokki

Gauti Kjartan Gíslason tók þátt í 17,5 km hlaupinu

Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir tók þátt í 14 km hlaupinu.

Pétur Svavarsson er einn af skipuleggjendum Hvítasunnuhlaupsins. Hann sagði okkur frá undirbúningi hlaupsins og ýmsu fleiru.