Viðtöl og vídeó frá Vestmannaeyjahlaupinu 2020

uppfært 06. september 2020
Hlynur Andrésson setti glæsileg brautarmet í Vestmannaeyjahlaupinu í gær laugardaginn 5. september, þegar hann sigraði 10 km. Við tókum viðtal við hann og heyrðum hvað hann hafði að segja um hlaupið og lífið í Hollandi þar sem hann býr og æfir.
Kári Steinn Karlsson tók þátt einnig þátt í Vestmannaeyjahlaupinu, en hann hefur ekki verið áberandi í hlaupunum undanfarið. Við spurðum hann hvort von væri á honum í keppnishlaupin á næstunni og margt fleira.

Hlauparar í 10 km hlaupinu leggja af stað

Hlauparar í 10 km hlaupinu eftir 8,5 km