Í maí 2006 lögðu nokkrir íslenskir hlauparar land undir fót og fóru til Kína til að taka þátt í árlegu Kínamúrshlaupi. Boðið er upp á nokkrar vegalengdir allt frá 5 km upp í maraþon. Hægt er að sjá árangur Íslendinganna hér á hlaup.is. Kristján Sveinsson, Laugaskokki sendi hlaup.is nokkra myndir frá Kínaferðinni sem birtar eru hér.
|