Fyrst 6 tíma hlaup á Íslandi fór fram laugardaginn 16. september milli kl. 10 og 16. Sá vinnur sem fer lengstu vegalengdina. Veður var einstaklega gott og allar aðstæður fínar. Fimm þátttakendur voru í þessu fyrsta 6 tíma hlaupi.
Hægt er að skoða myndirnar í aðeins betri gæðum með því að smella á stækkunarglerið sem er rétt fyrir neðan myndina.
|