Pistlar

Sigurður P. Sigmundsson 17.05.2005

Kappar í þrekraunum

Gaman er að sjá hversu mikið rými maraþonhlauparar okkar hafa fengið í fjölmiðlum undanfarna daga. Rannveig, Bryndís Ernsts. og Helga að gera það gott í hitanum í Rúanda. Frábært framtak hjá þeim og fagnaðarefni að Rannv

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 16.05.2005

Heiðmörkin og langtúrar

Heiðmörkin er uppáhaldshlaupasvæði mitt. Góðir hlaupastígar, skógurinn, fuglasöngurinn og rjúpan. Allt þetta gerir hlaupatúrinn ánægjulegan. Það eina sem skyggir á er að stundum villist (vona að þannig sé því farið) einn

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 11.05.2005

Parísarmaraþon 2005 - Sjöfn Kjartansdóttir og Guðmundur Kristinsson

Í svartasta skammdeginu getur verið ágætt að setja sér háleit markmið sem halda manni uppteknum fram á vor. Það reyndum við í vetur með góðum árangri. Viku fyrir jól ákváðum við að stefna að því að hlaupa okkar fyrsta ma

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 28.03.2005

Lífið er gott! - en hefur ekki alltaf verið það - Seinni hluti: HSS

Seinni hluti - Batinn og hlaupin.Þegar ég kom út í lífið var ég dauðhræddur við allt og alla. Sjálfsmynd mín var í molum. Ég gerði mér grein fyrir að nú tæki við langt bataferli sem þyrfti að sinna mjög mikið og markviss

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 28.03.2005

Lífið er gott! - en hefur ekki alltaf verið það - Fyrri hluti: HSS

Fyrri hluti - Bílslysið og afleiðingar þessHaustið 1995 lenti ég í bíslysi sem breytti öllu mínu lífi. Á þeim tíma var ég bæði að spila og þjálfa handbolta og vinna bæði á leikskóla og á bílaverkstæði föður míns. Gamli m

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 28.03.2005

Litið til baka á árið 2004: NH

Þá er árið 2004 liðið. Þetta hefur verið mikið hlaupaár hjá mér, það er að minnsta kosti hægt að halda því fram þegar aðeins eru tæp þrjú ár síðan ég stóð upp og hóf að hlaupa eftir að hafa verið antisportisti alla tíð.2

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 28.03.2005

Árum bætt við lífið og lífi við árin - Hlaupahugleiðing í tilefni Óshlíðarhlaups: SSÓ

Þeir eru margir sem hafa spurt mig í forundran á síðustu vikum hvað ég sé eiginlega að þvælast hér um göturnar á stöðugum hlaupum. „Var einhver að elta þig?“ spurði ágætur kórfélagi í Kammerkórnum nú um helgina en hann h

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 28.03.2005

Að mæta óundirbúinn í hlaup og í röngum búnaði - víti til varnaðar: SJ

Sem barn hafði ég alltaf gaman af því að hlaupa. Ég var alinn upp í sveit og þar fékk maður mestu æfinguna með því að hlaupa á eftir rollunum. Lengi vel trúði ég því statt og stöðugt að þessi miklu hlaup í sveitinni gætu

Lesa meira
Torfi Helgi Leifsson 06.03.2005

Íslenska formið á maraþonhlaupi ?

Ég gat því miður ekki hlaupið í afmælishlaupi Péturs núna á laugardaginn, en mætti til að óska honum tl hamingju með afmælið, hitta aðra hlaupara og taka myndir. Hlaupnir voru ca. 2,5 km hringir 17 sinnum, annað hvort af

Lesa meira