Um hlaupið

  • Vegalengdir11 km
  • Dagsetning28. nóvember 2020

ALLIR VELKOMNIR Í AÐVENTUHLAUP KÓPAVOGS 2020.

Þjóðkirkjusöfnuðurnir í Kópavogi efna nú í sjöunda sinn til hlaups á milli kirkna og kapella í Kópavogi í samvinnu við hlaupahóp Breiðabliks. Safnast er saman í Kópavogskirkju, Siggi prestur tekur vel á móti okkur og sunginn jólasálmur. Aðgangur er að salerni inni í kirkjunni. Einnig verður myndataka áður en lagt verður af stað.

Aðventuhlaup Kópavogs
Aðventuhlaup Kópavogs 2019

Þjóðkirkjusöfnuðurnir í Kópavogi efna nú í sjöunda sinn til hlaups á milli kirkna og kapella í Kópavogi í samvinnu við hlaupahóp Breiðabliks. Safnast er saman í Kópavogskirkju, Siggi prestur tekur vel á móti okkur og sunginn jólasálmur. Aðgangur er að salerni inni í kirkjunni. Einnig verður myndataka áður en lagt verður af stað.

Hlaupinn verður ca.11 km hringur - ATH: ÞETTA ER SAMSKOKK, ALLIR SAFNAST SAMAN VIÐ KIRKJURNAR/KAPELLURNAR ÁÐUR EN HALDIÐ ER AF STAÐ AÐ NÆSTA ÁFANGASTAÐ.

Komið verður við á eftirfarandi stöðum á leiðinni: Kópavogskirkja - Hjallakirkja - Lindakirkja - Digraneskirkja - Sunnuhlíðarkapella - Kapellan líknardeildinni - Kópavogskirkja Auðvelt að stytta í t.d. 7km hring með því að sleppa Lindakirkju. Að auki er í skoðun að bjóða uppá 7 km göngu.

AÐ LOKNU HLAUPI/GÖNGU ER BOÐIÐ UPP Á HEITT SÚKKULAÐI OG PIPARKÖKUR Í BORGUM - SAFNAÐARHEIMILI KÓPAVOGSKIRKJU.