Fréttasafn

Fréttir27.04.2022

Mýrdalshlaupið fjölgar þátttakendum

Umsjónarmenn Mýrdalshlaupsins hafa ákveðið að bæta við 50 hlaupurum í Mýrdalshlaupið vegna mikillar eftirspurnar í hlaupið. Mýrdalshlaupið er skemmtilegt og krefjandi utanvegahlaup í mikilli náttúrufegurð og verður það h

Lesa meira
Fréttir20.04.2022

VORMARAÞONIÐ - Taktu þátt í skemmtilegum hlaupavorboða

Næsta laugardag, þann 23. apríl fer Vormaraþon félags maraþonhlaupara fram í fallegu umhverfi á stígum Reykjavíkur fjarri allri umferð og skarkala. Vormaraþonið hefur fyrir löngu skapað sér fastan sess sem vorboðinn í hl

Lesa meira
Fréttir19.04.2022

Íslendingar í Boston maraþoni

Boston maraþonið fór fram í 126. skiptið í gær mánudaginn 18. apríl. Meðal þátttakenda voru fimm Íslendingar sem náðu ágætum tímum. Bestum tíma í hlaupinu náði Bjarni Ármann Atlason, 2:38:54 sem skilar honum í efsta sæti

Lesa meira
Fréttir12.04.2022

Íslendingar í Berlínar hálfu maraþoni

Hálft maraþon í Berlín sem fram fer árlega í byrjun apríl, er alltaf vinsælt meðal Íslendinga. Að þessu sinni tóku 20 Íslendingar þátt í hlaupinu og þar á meðal voru Langhlaupari ársins 2022, Hlynur Andrésson og Stefán G

Lesa meira
Fréttir11.04.2022

Íslendingar í Hannover maraþoni 2022

Sunnudaginn 3. apríl fór Hannover maraþonið fram og tóku nokkrir meðlimir úr hlaupahópnum HHHC þátt í hlaupinu. Að sögn fóru nokkrir af þeim bjartsýnir inn í 2022 með það markmið að fara Hannover maraþonið undir 3 klst e

Lesa meira
Fréttir07.04.2022

Hafa hlaup hjálpað þér að yfirstíga erfiðleika í lífi þínu?

Um þessar mundir er verið að sýna leikritið "Ég hleyp" í Borgarleikhúsinu. Leikritið fjallar um mann sem notar hlaup til að komast yfir missi dóttur sinnar, en hún lést úr hvítblæði. Með hlutverk hlauparans í leikritinu

Lesa meira
Fréttir18.02.2022

Landslið Íslands í utanvegahlaupum 2022 valið

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið landslið Íslands í utanvegahlaupum sem tekur þátt á Heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fer fram í Chiang Mai í Tælandi dagana 17. - 20. nóvember 2022. Um er að ræða tvær k

Lesa meira
Fréttir13.02.2022

Andrea Kolbeinsdóttir og Hlynur Andrésson eru langhlauparar ársins 2021

Andrea Kolbeinsdóttir og Hlynur Andrésson eru langhlauparar ársins 2021 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í þrettánda skiptið í dag sunnudaginn, 13. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jón

Lesa meira
Fréttir04.02.2022

Veldu hlaup ársins 2021

Gefðu hlaupum sem þú tókst þátt í á árinu 2021 endurgjöf. Úrslit verða birt um miðjan febrúar og Götuhlaup ársins 2021 og Utanvegahlaup ársins 2021 tilkynnt. Hægt verður að gefa einkunn til miðnættis fimmtudaginn 10. feb

Lesa meira