Torfi Helgi Leifsson

Torfi Helgi Leifsson

Torfi H. Leifsson stofnaði hlaup.is 1996 og hefur unnið við vefinn í frístundum af hugsjón, þegar hann er ekki úti að hlaupa eða sinna fjölskyldunni sinni.

Hann er mikill áhugamaður um þjálfun og hlaupafræði og hefur viðað að sér mikilli þekkingu í gegnum árin sem hann miðlar á reglulegum hlaupanámskeiðum á vegum hlaup.is og sem þjálfari.

Torfi hefur stundað langhlaup reglulega frá árinu 1990 og hlaupið í keppni allt frá 1500 m til 55 km Laugavegshlaups (þrátt fyrir að hafa í upphafi hlaupaferils sem unglingur sýnt ágæta spretthlaupstakta).

Viðtöl04.09.2023

Gauti Grétarsson - Hlauparar þurfa að gera meira en að hlaupa

Hlaup.is tók viðtal (sjá hér neðar) við Gauta Grétarsson hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur til að forvitnast um hlaupaleikfimina sem hann hefur boðið upp á um árabil. Nánari upplýsingar um hlaupaleikfimina. Gauti sagði að ma

Lesa meira
Fréttir29.08.2023

Styrktarhlaup eða ganga á fjallið Þorbjörn

Athugið að hlaupinu hefur verið frestað um viku vegna veðurs og verður haldið 9. september. Laugardaginn 9. september (Ljósanótt) verður hlaup til styrktar Blóð og krabbameinsdeild Landsspítalans. Klemenz Sæmundsson ætla

Lesa meira
Viðtöl21.08.2023

Ívar Adolfsson hleypur sitt 100 maraþon - Mæting er bæting

Ívar Adolfsson hljóp sitt 93 maraþon í Reykjavíkurmaraþoni 2022. Hann sá fram á að hlaupa allavega 100 maraþon og ákvað að stilla það þannig af að hann færi sitt 100 maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu 2023. Með Ívari hljóp

Lesa meira
Fréttir16.08.2023

Hlaup.is fagnaði 27 ára afmæli sínu sunnudaginn 13. ágúst

Hlaup.is fagnaði síðastliðinn sunnudag þann 13. ágúst, 27 ára afmæli sínu. Frá 1996 hefur hlaup.is haft það að markmiði að þjónusta íslenska hlaupasamfélagið með meiri og betri hætti en þekkst hefur hér á landi. Við kapp

Lesa meira
Hlaup TV18.07.2023

Vídeó - Laugavegshlauparar eftir 3 km

Hlaup.is tók vídeó í brautinni 3 km frá startinu. Hver hluti sýnir mismunandi ráshópa en þó eru alltaf einhverjir sem eru hægari og detta þá inn í myndband af hópnum á eftir og sumir eru hraðari og sjást þá í myndbandi a

Lesa meira
Hlaup TV17.07.2023

Laugavegshlaupið 2023 - Viðtöl fyrir og eftir hlaup

Hlaup.is hitti nokkra hlaupara í Landmannalaugum fyrir hlaupið og svo í Þórsmörk eftir hlaupið og spjallaði við þá um undirbúninginn fyrir Laugavegshlaupið og síðan um hlaupið sjálft þegar því var lokið. Skoðaðu myndir

Lesa meira
Fréttir16.07.2023

Andrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson sigruðu í Laugavegshlaupinu

Laugavegshlaupið fór fram í 27. sinn laugardaginn 15. júlí í blíðskaparveðri. 579 hlauparar hlupu af stað í Landmannalaugum og lögðu leið sína yfir í Þórsmörk, en leiðin er 55 kílómetrar að lengd.  Að sögn hlaupara var f

Lesa meira
Fréttir27.06.2023

Innganga í Félag 100 km hlaupara

Allir sem hafa lokið 100 km hlaupi á árinu 2023 eru hvattir til þess að sækja um inngöngu í félag 100km hlaupara á Íslandi gegnum nýja heimasíðu félagsins https://100km.is/. Skilyrðin fyrir inngöngu í félag 100 km hlaupa

Lesa meira
Hlaup TV27.06.2023

Hlaupasumarið 2023 - Viðtal við umsjónarmann hlaup.is

Kastljós RÚV tók viðtal við umsjónarmann hlaup.is Torfa H. Leifsson um stöðuna í hlaupum á Íslandi í dag. Hlaup.is fékk góðfúslegt leyfi til að birta viðtalið hér á hlaup.is, en Guðrún Sóley Gestsdóttir var spyrjandi Kas

Lesa meira