Um hlaupið

  • Vegalengdir400 m, 2 km, 5 km
  • Dagsetning1. maí 2024

Eins og undanfarin ár stendur UFA fyrir 1. maí hlaupi á Akureyri. Þrjár vegalengdir verða í boði, 5 km hlaup með tímatöku, 2 km krakkahlaup og 400 m leikskólahlaup.

Hlaupið er keppni á milli grunnskóla þar sem keppt er um hlutfallslega þátttöku og sá skóli sem sigrar hlýtur veglegan bikar. Í skólakeppninni geta krakkarnir valið um að hlaupa 2 km eða 5 km og er 5 km hlaupið er einnig opið öðrum keppendum. Einnig verður keppni milli framhaldsskóla um hlutfallslega þátttöku í 5 km hlaupinu.

Vegalengdir

5 km (með tímatöku), 2 km krakkahlaup og 400m leikskólahlaup.

Þeir skólar sem eru með hæst hlutfall þátttakenda annars vegar í flokki fámennra skóla (1-99 nemendur) og hins vegar í flokki fjölmennra skóla (100 nemendur eða fleiri) hljóta veglegan farandbikar og eignabikar.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar á ufa.is og síðar hér á hlaup.is.