
Guli miðinn – Stoltur bakhjarl Hlaup.is

Akrafjall Ultra og Hleðsluhlaupið eru Utanvegahlaup og Götuhlaup ársins 2024
Niðurstöður í kosningu á Götu- og brautarhlaupara og Utanvegahlaupara ársins 2024
Að mati hlaupara og lesenda hlaup.is eru Andrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon Götu- og brautarhlauparar ársins 2024 og Andrea Kolbeinsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson Utanvegahlauparar ársins 2024. Hlaup.is þak
Lesa meiraVeldu hlaup ársins 2024
Gefðu hlaupum sem þú tókst þátt í á árinu 2024 endurgjöf. Úrslit verða birt í lok janúar og Götuhlaup ársins 2024 og Utanvegahlaup ársins 2024 tilkynnt. Hægt verður að gefa einkunn til miðnættis fimmtudaginn 30. janúar e
Lesa meiraKjóstu langhlaupara ársins 2024 hjá hlaup.is
Í samvinnu við Íslandsbanka, Fætur toga, Útilíf og Unbroken stendur hlaup.is fyrir vali á Langhlaupara ársins í sextánda skiptið. Að þessu sinni verður hægt að velja Langhlaupara ársins í götu- og brautarhlaupum og Langh
Lesa meiraHeimsmet í maraþoni kvenna í Chicago maraþoninu
Nýtt heimsmet kvenna í maraþoni var sett í Chicago maraþoninu í dag sunnudaginn 13. október. Ruth Chepngetich frá Kenýa sló heimsmetið um tæpar tvær mínútur og sigraði á tímanum 2:09:56. Þessi þrítuga kona sló fyrra heim
Lesa meiraMyndir frá Reykjavíkurmaraþoni 2024
Allar myndirnar sem við tókum í Reykjavíkurmaraþoninu eru komnar inn á hlaup.is. Nú getur þú skoðað, vistað og/eða keypt myndir ef þú vilt styðja við hlaup.is. Við vorum út á Eiðsgranda eftir 6,5 km og tókum myndir af 21
Lesa meiraHlaup.is fagnar í dag 28 ára afmæli sínu
Hlaup.is fagnar í dag, þann 13. ágúst, 28 ára afmæli sínu. Frá 1996 hefur hlaup.is haft það að markmiði að þjónusta íslenska hlaupasamfélagið. Við kappkostum að veita íslenska hlaupasamfélaginu eins mikla þjónustu og afþ
Lesa meiraHlaupablað hlaup.is og Heimildarinnar er komið út
Síðastliðinn föstudag, þann 10. maí kom Hlaupablaðið út sem unnið var í samstarfi Heimildarinnar og hlaup.is. Í blaðinu er öll hlaupadagskrá ársins og fjölmargar greinar og viðtöl. Hlaup.is hefur birt hlaupadagskrá á vef
Lesa meiraMÖGNUÐ TILBOÐ ALLA VIKUNA! FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ!
Fætur toga verða með frábær tilboð alla vikuna 2-6. apríl og nær gleðin hámarki á laugardaginn 6. apríl í verslun þeirra á Höfðabakka 3 milli 11-16. Á laugardaginn verður líka 4-5 km skemmtiskokk í boði Brooks, sem hlaup
Lesa meiraÚrslitin í Flandraspretti 2023-2024
Úrslit úr síðasta Flandraspretti vetrarins sem fram fór síðastliðinn þriðjudag þann 19. mars á auðum götum í suðvestan hvassviðri eru komin á hlaup.is. Hér fyrir neðan er síðan hægt að sjá lokastöðuna í stigakeppni vetra
Lesa meira