Styrktu Hlaup.is

Fyrsta útgáfa hlaup.is leit dagsins ljós þann 13. ágúst 1996 og hefur vefurinn verið fremsta upplýsingaveita hlaupa á Íslandi allt frá þeim tíma.

Hlaup.is hefur reynt að þjónusta hlaupasamfélagið með allskonar ókeypis þjónustu síðastliðin tæplega 28 ár. Það var ótrúlega kostnaðarsamt að setja upp nýjan hlaup.is vef árið 2020 og einnig er dýrt að reka vefinn frá degi til dags. Það er góður en fámennur hópur hlaupa sem styrkir hlaup.is með mánaðarlegum framlögum sem skiptir ótrúlega miklu máli. Hvað segir þú kæri hlaupari, vilt þú styrkja hlaup.is með lítilli mánaðargreiðslu og hjálpa okkur að reka vefinn og þróa hann áfram?

Við leitum núna til ykkar notenda hlaup.is í fyrsta skipti frá upphafi.

Ef þú velur upphæð hér fyrir neðan, þá munum við senda þér kröfu í heimabanka mánaðarlega fyrir þeirri upphæð, þar til þú hættir við (ATH. krafan kemur undir nafninu Gott form ehf). Ef þú vilt borga eingreiðslu óháð því hvort þú ert með í mánaðargreiðslunum, þá er hægt að millifæra á reikning: 515-26-7208, kt. 420503-2960.