Upplýsingar þær sem þú veitir hlaup.is þegar þú skráir þig á Mínar síður hlaup.is, þegar þú skráir þig í hlaup í gegnum hlaup.is, á póstlista hlaup.is eða við skráningu í æfingadagbók hlaup.is verða eingöngu notaðar í þágu hlaup.is og undir engum kringumstæðum framseldar þriðja aðila. Hlaup.is fylgir íslenskum lögum og reglugerðum Evrópusambandsins um meðferð, söfnun og vernd persónuupplýsinga.

Með skráningu minni á Mínar síður hlaup.is og í æfingadagbók hlaup.is veiti ég leyfi til að skrá og geyma þær upplýsingar sem ég hef látið í té.  Einnig veiti ég hlaup.is leyfi til að senda mér upplýsingar og tilboð á netfang mitt. Með skráningu minni samþykki ég alla ofangreinda skilmála.