Að mati hlaupara og lesenda hlaup.is eru Andrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon Götu- og brautarhlauparar ársins 2024 og Andrea Kolbeinsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson Utanvegahlauparar ársins 2024. Hlaup.is þak
Gefðu hlaupum sem þú tókst þátt í á árinu 2024 endurgjöf. Úrslit verða birt í lok janúar og Götuhlaup ársins 2024 og Utanvegahlaup ársins 2024 tilkynnt. Hægt verður að gefa einkunn til miðnættis fimmtudaginn 30. janúar e