Fréttir14.04.2021

Vegleg verðlaun í Puffin Run og fyrsti ráshópur

Nú hafa um 1100 hlauparar skráð sig í Puffin Run í Vestmannaeyjum sem haldið verður laugardaginn 8. maí. Þetta er hátt í fjórföldun á keppendafjölda síðasta árs. Í ár verða veitt vegleg peningaverðlaun til fyrstu þriggja

Lesa meira
Hlaup TV28.03.2021

Viðtal við Hlyn Andrésson eftir að hann setti Íslandsmet í maraþoni

Eins og flestum er kunnugt setti Hlynur Andrésson glæsilegt Íslandsmet í maraþoni 2:13.37 um síðustu helgi í Dresden í Þýskalandi. Hlaup.is tók viðtal við Hlyn og fræddist aðeins um hvernig hlaupið var, aðdragandann að h

Lesa meira
Fréttir21.03.2021

Hlynur Andrésson setur glæsilegt Íslandsmet í maraþonhlaupi

Hlynur Andrésson setti glæsilegt Íslandsmet í maraþonhlaupi, þegar hann hljóp sitt fyrsta maraþon í Dresden í Þýskalandi í dag sunnudaginn 21. mars. Hlynur hljóp á tímanum 2:13:37 og bætti met Kára Steins 2:17:12 um þrjá

Lesa meira

Vertu liðsmaður hlaup.is

Hjálpaðu okkur að þróa og reka hlaup.is og gakktu til liðs við okkur með mánaðarlegu frjálsu framlagi að eigin vali.
Ganga til liðs við hlaup.is

Með framlagi þínu hjálpar þú okkur að klára þetta stóra verkefni fyrir allt hlaupasamfélagið.

Nýleg úrslit

Powerade vetrarhlaupin 2020-2021 nr. 7

8. apríl 2021
vegalengd
10 km
tegund
Götuhlaup

Hlaupasería FH og Bose 2021 - Mars

22. mars 2021
vegalengd
5 km
tegund
Götuhlaup

Powerade vetrarhlaupin 2020-2021 nr. 6

11. mars 2021
vegalengd
10 km
tegund
Götuhlaup