Fréttir02.07.2021

Úrslit úr Akureyrarhlaupinu - Íslandsmeistaramót í 10 km götuhlaupi

Akureyrarhlaup fór fram í blíðskaparveðri á Akureyri í gærkvöld fimmtudaginn 1. júlí þar sem 150 keppendur hlupu um götur bæjarins. Keppt var í 5 km, 10 km og hálfmaraþoni og var 10 km hlaupið jafnframt Íslandsmeistaramó

Lesa meira
Hlaup TV27.06.2021

Snæfellsjökulshlaupið - Viðtöl, myndir og vídeó frá hlaupinu

Hlaup.is fór á Snæfellsnesið og fylgdist með hlaupinu, sem fram fór við mismunandi aðstæður. Sól og blíðu, strekkingsvind með hríð og allt þar á milli. Hlauparar létu það ekki á sig fá og kláruðu hlaupið, þó að tímar vær

Lesa meira
Hlaup TV22.06.2021

Viðtöl við Mt. Esja Ultra Maraþon hlaupara og hlauphaldara

Hlaup.is tók viðtöl við þá Þorlák Jónsson hlaupaþjálfara KR skokk og Hlyn Guðmundsson eiganda verslunarinnar hlaupar.is sem báðir voru að fara í 45 km Mt. Esja Ultra Maraþonið. Einnig var rætt við Sigurð Kiernan einn af

Lesa meira

Vertu liðsmaður hlaup.is

Hjálpaðu okkur að þróa og reka hlaup.is og gakktu til liðs við okkur með mánaðarlegu frjálsu framlagi að eigin vali.
Ganga til liðs við hlaup.is

Með framlagi þínu hjálpar þú okkur að klára þetta stóra verkefni fyrir allt hlaupasamfélagið.

Nýleg úrslit

Laugavegshlaupið

17. júlí 2021
vegalengd
53 km
tegund
Utanvegahlaup

Dyrfjallahlaup COROS

10. júlí 2021
vegalengd
11,7 km, 23,4 km
tegund
Utanvegahlaup

Ármannshlaupið

7. júlí 2021
vegalengd
10 km
tegund
Götuhlaup