Fréttir03.07.2022

Myndir og tímar frá Akureyrarhlaupinu

Akureyrarhlaupið fór fram við góðar aðstæður fimmtudaginn 30. júní. Hlaupnir voru 5 km, 10 km og 21,1 km á götu og var 21,1 km hlaupið jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni. Heildarfjöldi hlaupara sem kláraði hlaupið

Lesa meira
Hlaup TV24.06.2022

Viðtal við Sigþóru Brynju vegna Akureyrarhlaupsins

Akureyrarhlaup er rótgróið hlaup í höfuðstað Norðurlands. Hlaupið er um eyrina og inn að flugvellinum á marflatri braut og hafa margir hlauparar náð sínum bestu tímum í hlaupinu. UFA leggur metnað sinn í að framkvæmd hla

Lesa meira

Vertu liðsmaður hlaup.is

Hjálpaðu okkur að þróa og reka hlaup.is og gakktu til liðs við okkur með mánaðarlegu frjálsu framlagi að eigin vali.
Ganga til liðs við hlaup.is

Með framlagi þínu hjálpar þú okkur að klára þetta stóra verkefni fyrir allt hlaupasamfélagið.

Nýleg úrslit

Þorvaldsdalsskokkið

2. júlí 2022
vegalengd
16 km, 25 km
tegund
Utanvegahlaup

Skúli Craft Bar hlaupið

2. júlí 2022
vegalengd
10 km
tegund
Götuhlaup

Akureyrarhlaupið

30. júní 2022
vegalengd
5 km, 10 km, Hálft maraþon
tegund
Götuhlaup