
Gauti Grétarsson - Hlauparar þurfa að gera meira en að hlaupa

Ívar Adolfsson hleypur sitt 100 maraþon - Mæting er bæting
Viðtal við Sigurjón Erni vegna Hólmsheiðarhlaups UltraForm og Fram
Hólmsheiðarhlaup UltraForm og Fram fer fram fimmtudaginn 30. júní og verður boðið upp á 10 km og 22 km utanvegahlaup. Ræst verður í báðar vegalengdir frá UltraForm (Kirkjustétt 2-6) kl. 17:45 og kl. 18:00. Frábært að hla
Lesa meira30 ára þjálfunarafmæli - Siggi P.
Sigurður P. Sigmundsson, eða Siggi P. eins og allir í hlaupageiranum þekkja hann, hefur verið að þjálfa hlaupara samfellt í þrjátíu ár. Hann hefur lengi verið með sinn eigin hlaupahóp en auk þess þjálfað hjá mörgum félög
Lesa meiraHlynur Andrésson: Krefjandi líf afrekshlauparans
Hlynur Andrésson er einn okkar albesti hlaupari, á samtals átta Íslandsmet í langhlaupum, fimm utanhúss og þrjú innanhúss. Metin eru í vegalengdum frá þremur kílómetrum og upp í tíu. Í upphafi árs setti Hlynur stefnuna á
Lesa meiraElín Edda: Búin að slaufa maraþonplönum í ár
Heimsfaraldurinn hefur leikið hlaupara grátt, rétt eins og alla heimsbyggðina þetta árið. Einn fremsti hlaupari landsins er þar engin undanteking. Elín Edda Sigurðardóttir var á leiðinni á HM í hálfmaraþoni í mars þegar
Lesa meiraSnorri Björns: "Laugavegurinn ennþá mjög brattur og langur..."
Samfélagsmiðlastjarnan, ljósmyndarinn og lífskúnstnerinn Snorri Björnsson hefur heldur betur slegið í gegn í hlaupaheiminum hér á landi undanfarin misseri. Eftir að hafa hafnað í fjórða sæti í Laugavegshlaupinu 2019 ger
Lesa meiraSkyndilega einn og yfirgefinn í Reykjavíkurmaraþoni
Matteo Tarsi er ítalskur Íslandsvinur sem búið hefur hér á landi undanfarin ár og hleypur reglulega. Árið 2013 ákvað Matteo að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu en lenti í heldur broslegri uppákomu. Það má segja að ka
Lesa meiraHlauparar úr Haukum gerðu góða hluti í Maxi race
Hlauparar úr Skokkhópi Hauka tóku þátt í Maxi race sem fór fram í Annecy í Frakklandi þann 25. maí síðastliðinn. Hlaupararnir eru Anton Magnússon, Guðrún Ásta Árnadóttir, Hildur Aðalsteinsdóttir, Karl Rúnar Þórsson, Kri
Lesa meiraIngvar Hjartarson sigraði í utanvegahlaupi á Ítalíu
Ingvar Hjartason sigraði í Trail dei Monti Pisani, utanvegahlaupi sem fram fór í nágrenni Pisa á Ítalíu um síðustu helgi. Hlaupið var 30 km með 2000m hækkun en þátttakendur voru 90. Ingvar sem er 25 ára er í skiptinámi á
Lesa meiraÞórólfur Ingi Þórsson gerir upp hlaupaárið 2018
Hlaup.is fékk fjölbreyttan hóp hlaupara í lið með sér til að gera upp nýliðið hlaupaár. Afraksturinn mun birtast á hlaup.is á þeim vikum sem enn lifa af hlaupaárinu. Af mörgu er að taka, afrekin óteljandi, almenningshlau
Lesa meira