Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2021 frestað til 18. september
Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur ákveðið að fresta Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um fjórar vikur, til 18. september 2021 vegna óvissu um hvaða næstu skref verða tekin varðandi samkomutakmarkanir. Markmiðið er að gera
Lesa meiraSúlur Vertical - Rannveig og Þorbergur sigra 55 km hlaupið
Fjallahlaupið Súlur Vertical var haldið við frábærar aðstæður á Akureyri um helgina. Gerðar voru töluverðar breytingar á upphaflegum áætlunum og víðtækar ráðstafanir viðhafðar til að fylgja sóttvarnareglum og tryggja öry
Lesa meiraNýtt skráningarfyrirkomulag í Laugavegshlaupið
Laugavegur Ultra Maraþon hefur notið mikilla vinsælla síðustu ár og eftirspurnin er alltaf að aukast. Skráningar í Laugaveginn 2022 verða með nýju fyrirkomulagi sem byggist á stigakerfi ITRA og útdrætti. Hlauparar fá ITR
Lesa meiraÚrslit úr Akureyrarhlaupinu - Íslandsmeistaramót í 10 km götuhlaupi
Akureyrarhlaup fór fram í blíðskaparveðri á Akureyri í gærkvöld fimmtudaginn 1. júlí þar sem 150 keppendur hlupu um götur bæjarins. Keppt var í 5 km, 10 km og hálfmaraþoni og var 10 km hlaupið jafnframt Íslandsmeistaramó
Lesa meiraBoðhlaup BYKO - Skemmtilegur nýr hlaupaviðburður
UMSK stendur í ströngu þessa dagana að undirbúningi Boðhlaups BYKO sem fram fer í Kópavogsdalnum föstudaginn 3. september 2021. BYKO er lykilstuðningsaðili boðhlaupsins sem mun stimpla Kópavog inn sem einn af hlaupabæj
Lesa meiraNýtt heimsmet kvenna í 10.000 m hlaupi
Hollenski hlauparinn Sifan Hassan (fædd í Eþíópíu) sló heimsmetið í 10.000 metra hlaupi kvenna í Huelva í Hengelo, Hollandi, í dag sunnudaginn 6. júní. Tími Hassan var 29:06,82 og bætti þar með fyrra met sem var 29:17,45
Lesa meiraHlynur setur nýtt Íslandsmet í 10.000m hlaupi
Vestmannaeyingurinn Hlynur Andrésson setti aftur glæsilegt Íslandsmet í 10.000m hlaupi sunnudaginn 6. júní og hljóp á tímanum 28:36,80 mín og bætti eigið Íslandsmet 28:55,47 mín frá því í fyrra, um 19 sekúndur. Hlynur er
Lesa meiraStaðan í Salomon Hengill Ultra
Rífandi gangur í hlaupurum þrátt fyrir þoku á Hengilsvæðinu í nótt. Keppendur Salomon Hengil Ultra utanvegahlaupinu hafa hlupið í alla nótt en þeir Búi Steinn Kárason og Sigurjón Ernir Sturluson leiða 161 km í karlaflok
Lesa meiraHelstu úrslit í Salomon Hengill Ultra Trail 2021
Búi Steinn Kárason kom fyrstur í mark í 161 km Salomon Hengil Ultra Trail á tímanum 23:50:40. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir kom fyrst í mark í 161 km hlaupi Salomon Hengil Ultra á tímanum 26:17:18. Hlaupið var ræst klukka
Lesa meira