Fréttasafn Gula miðans

Fréttir30.08.2011

Lækkað verð í Brúarhlaupið

Aðstandendur Brúarhlaupsins á Selfossi hafa ákveðið að lækka verð á 10 km og 21 km hlaupinu til samræmis við það sem verðið var í fyrra. Nú kosta 10 km 3.000 kr og 21 km kostar 3.500 kr. Þeir aðilar sem greitt hafa gamla

Lesa meira
Fréttir21.08.2011

Kári Steinn slær Íslandsmetið í hálfu maraþoni

Í hálfmaraþoni Reykjavíkurmaraþons sigraði Kári Steinn Karlsson með því að slá 25 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Péturs Sigmundssonar. Tími Kára Steins var 1:05:35. Í kvennaflokki sigraði Rannveig Oddsdóttir á tímanum 1:

Lesa meira
Fréttir14.08.2011

Fræðsluerindi á skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons

Eftirfarandi fræðsluerindi verða á skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons og verða þau í fyrirlestrarsalnum í Laugardalshöll. Fundarstjórn verður í höndum Gunnars Páls Jóakimssonar.TímasetningFyrirlestur16:30Að vera haldinn

Lesa meira
Fréttir13.08.2011

Hlaup.is er 15 ára í dag laugardaginn 13. ágúst :-)

Hlaup.is er 15 ára í dag laugardaginn 13. ágúst :-)Fyrsta útgáfan af hlaup.is birtist þann 13. ágúst 1996 og er hægt að sjá nánari upplýsingar um þróunina á: Um hlaup.is/Saga hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir20.07.2011

Skráningu í Jökulsárhlaup lýkur 3. ágúst

Skráningu í Jökulsárhlaup 2011 lýkur miðvikudaginn 3. ágúst kl. 20:00. Það eru því rétt rúmar tvær vikur til stefnu. Í ár fer Jökulsárhlaupið fram helgina eftir Verslunarmannahelgi, laugardaginn 6. ágúst. Til þess að ver

Lesa meira
Fréttir20.07.2011

Hætt við Skeiðarárhlaup í ár

Óvissuástandið sem skapaðist við gos í Grímsvötnum og svo hlaups í Múlakvísl gerði að verkum að hlauphaldarar Skeiðarárhlaups hafa ákveðið að hætta við Skeiðarárhlaupið í ár. 

Lesa meira
Fréttir13.07.2011

Skráning á hlaupahátíð á Vestfjörðum eftir að forskráningu lýkur

Nú er forskráningu á hlaupahátíð á Vestfjörðum lokið en hægt er að skrá sig í versluninni CraftSport Austurvegi 2 Ísafirði fimmtudaginn 14. júlí frá klukkan 16-18 og föstudaginn 15. júlí frá klukkan 12-19.Þeir sem skráðu

Lesa meira
Fréttir11.07.2011

Breyting á rástíma Ármannshlaupsins

Ármannshlaupið verður ræst á þriðjudaginn kemur kl. 20.30 í stað 20.00. Ástæða þess er umferðarþungi vegna menningarviðburðar í nágrenninu. 

Lesa meira
Fréttir12.06.2011

Jökulsárhlaup - Forskráningu líkur 14. júní.

Jökulsárhlaupið verður haldið laugardaginn 6. ágúst 2011. Að þessu sinni er hlaupið haldið tveimur vikum seinna en vanalega, eða helgina eftir Verslunarmannahelgi.  Jökulsárhlaupið fer nú fram í áttunda skiptið í stórkos

Lesa meira