Miklar breytingar á reglum um Laugavegshlaupið og skráningu í það
Reykjavíkurmaraþon hefur nú breytt reglunum fyrir næsta Laugavegshlaup. Bæði er um að ræða breytingu á reglum um skráningu og einnig reglum um hlaupið sjálft.Nánari upplýsingar um nýjar reglur hlaupsins er að finna á: ht
Lesa meiraNý hlaupasería Atlantsolíu og FH
Ný hlaupasería Atlantsolíu og FH hefst 20. janúar næstkomandi. Vegalengd í boði er 5 km og er hlaupið er meðfram strandlengju Hafnarfjarðar í átt að Sundhöll Hafnarfjarðar við Herjólfsgötu. Leiðin sem er hlaupin er flöt
Lesa meiraGamlárshlaup ÍR
Forskráning í Gamlárshlaup ÍR stendur nú yfir á hér á hlaup.is.Gamlárshlaupið er meðal stærstu hlaupaviðburða ársins og í fyrra mættu um 900 manns til leiks. Veðurútlit er mjög gott, spáð er 7 stiga hita og logni, þ.a.
Lesa meiraJólakveðja frá hlaup.is
Hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða.Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni :-)
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir kosningu á langhlaupara ársins 2010
Tekið hefur verið við fjölda tilnefninga fyrir langhlaupara ársins 2010 og úr þeim lista valdir 6 karlar og 6 konur sem kjósa á um. Opnað hefur verið fyrir kosningu, en til þess að geta kosið þarftu að vera skráður á hla
Lesa meiraNánar um tilnefningar til langhlaupara ársins 2010
Munið að tilnefna langhlaupara ársins 2010 bæði í konu og karlaflokki. Margar tilnefningar hafa borist strax, en munið að tilnefna bæði karl og konu ef þið getið (ekki nauðsynlegt).Einnig væri gott að fá ástæðu tilnefnin
Lesa meiraHlauparar - Gætið að ykkur í umferðinni og klæðist endurskinsvestum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að það hafi vakið athygli að eðlileg aðgæsla hlaupara og virðing fyrir umferðarlögum sé stundum lítil. Hún beinir þeim tilmælum til þeirra að hegða sér betur í umferðinni og nota endu
Lesa meira100 km hlaup næsta sumar
Íslandsmeistaramót í 100 km hlaupi fer fram í Fossvogi laugardaginn 11. júní, 2011 og hefst klukkan 07.00 að morgni og lýkur eigi síðar en 20.00 sama dag. Hámarkstími til hlaupsins eru 13 stundir. Stefnt er að því að hl
Lesa meiraViltu leggja góðu málefni lið ?
Tilkynning:Í byrjun mars nk. ætlum við félagarnir til Túnis og taka þar þátt í 112km eyðimerkurhlaupi, hlaup sem kennt er við Sahara-eyðimörkina og hefur verið hlaupið sl. 15 ár.Í framhaldi af þessu ákváðum við félagarni
Lesa meira