Hlaupahandbókin 2011
Hlaupahandbókin 2011 kemur út um miðjan janúar, eftir eins árs hlé. Hlaupahandbókin hefur notið mikilla vinsælda og mikið af fyrirspurnum og beiðnum komu þegar útgefendur frestuðu útgáfu bókarinnar í fyrra.Bókin HLAUP 20
Lesa meiraNý hlaupasería RunIceland í haust
Áfangahlaup (RunIceland) á Íslandi fer fram 4.-11. September 2011:5 áfanga víðavangs- og fjallahlaup á 6 dögum, samanlagt 110 km, fer fram hérlendis dagana 4. -11. september næstkomandi. Þátttaka takmarkast við 40 hlaup
Lesa meiraMiklar breytingar á reglum um Laugavegshlaupið og skráningu í það
Reykjavíkurmaraþon hefur nú breytt reglunum fyrir næsta Laugavegshlaup. Bæði er um að ræða breytingu á reglum um skráningu og einnig reglum um hlaupið sjálft.Nánari upplýsingar um nýjar reglur hlaupsins er að finna á: ht
Lesa meiraNý hlaupasería Atlantsolíu og FH
Ný hlaupasería Atlantsolíu og FH hefst 20. janúar næstkomandi. Vegalengd í boði er 5 km og er hlaupið er meðfram strandlengju Hafnarfjarðar í átt að Sundhöll Hafnarfjarðar við Herjólfsgötu. Leiðin sem er hlaupin er flöt
Lesa meiraGamlárshlaup ÍR
Forskráning í Gamlárshlaup ÍR stendur nú yfir á hér á hlaup.is.Gamlárshlaupið er meðal stærstu hlaupaviðburða ársins og í fyrra mættu um 900 manns til leiks. Veðurútlit er mjög gott, spáð er 7 stiga hita og logni, þ.a.
Lesa meiraJólakveðja frá hlaup.is
Hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða.Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni :-)
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir kosningu á langhlaupara ársins 2010
Tekið hefur verið við fjölda tilnefninga fyrir langhlaupara ársins 2010 og úr þeim lista valdir 6 karlar og 6 konur sem kjósa á um. Opnað hefur verið fyrir kosningu, en til þess að geta kosið þarftu að vera skráður á hla
Lesa meiraNánar um tilnefningar til langhlaupara ársins 2010
Munið að tilnefna langhlaupara ársins 2010 bæði í konu og karlaflokki. Margar tilnefningar hafa borist strax, en munið að tilnefna bæði karl og konu ef þið getið (ekki nauðsynlegt).Einnig væri gott að fá ástæðu tilnefnin
Lesa meiraHlauparar - Gætið að ykkur í umferðinni og klæðist endurskinsvestum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að það hafi vakið athygli að eðlileg aðgæsla hlaupara og virðing fyrir umferðarlögum sé stundum lítil. Hún beinir þeim tilmælum til þeirra að hegða sér betur í umferðinni og nota endu
Lesa meira