Fréttasafn Gula miðans

Fréttir14.09.2010

Frískir Flóamenn óska eftir hlaupaþjálfara

Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn á Selfossi óskar eftir að ráða þjálfara í vetur. Hópurinn hleypur þrisvar í viku, þriðjud. fimmtud. milli kl: 17:00 og 18:00 og laugardaga að morgni. Nægilegt væri að væntanlegur þjálfari

Lesa meira
Fréttir06.09.2010

Íslandsmet hjá Steini í þríþraut

Þríþrautarkappinn Steinn Jóhannsson náði frábærum árangri í Ironman sem haldin var í Köln um helgina (5. sept). Hann setti nýtt Íslandsmet og fór þrautina á 9:24:46. Hann fór einstakar greinar á eftirfarandi tímum: Sund

Lesa meira
Fréttir22.08.2010

Íslendingar í ofurmaraþonhlaupum við Mont Blanc

Ofurmaraþonhlaup í nánd við Mont Blanc fara fram á næstunni, eða þann 27.08.10. Hópur Íslendinga er skráður til þátttöku.1) UTMB, 166 km: Höskuldur Kristvinsson (félagsmaður nr. 7) og Börkur Árnason (félagsmaður nr. 15)2

Lesa meira
Fréttir18.08.2010

Fræðsluerindi á skráningahátíð Reykjavíkurmaraþons

Fræðsluerindi á skráningahátíð Reykjavíkurmaraþons eru haldin á 3. hæð KSÍ (stúka Laugardalsvallar).Fundarstjórn verður í höndum Gunnars Páls Jóakimssonar.TímasetningFyrirlestur17:00„Sársauki er tímabundinn, upplifunin e

Lesa meira
Fréttir17.08.2010

Skálaneshlaupið fellur niður

Vegna óviðráðanlegra orsaka fellur Skálaneshlaupið á Seyðisfirði, sem halda átti þann 28. ágúst, niður. 

Lesa meira
Fréttir13.08.2010

Góð skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 21.ágúst næstkomandi. Hægt er að velja um að hlaupa sex mismunandi vegalengdir; maraþon, hálft maraþon, boðhlaup, 10 km, 3 km skemmtiskokk og Latabæjarhlaup fyrir yng

Lesa meira
Fréttir13.08.2010

Hlaup.is er 14 ára í dag föstudaginn 13. ágúst :-)

Hlaup.is er 14 ára í dag föstudaginn 13. ágúst :-)Fyrsta útgáfan af hlaup.is birtist þann 13. ágúst 1996 og er hægt að sjá nánari upplýsingar um þróunina á: Um hlaup.is/Saga hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir10.08.2010

Útdráttarverðlaun í Hlauparöð 66°Norður

Búið er að draga út 3 heppna vinningshafa í stigagjöf Hlauparaðar 66°Norður. Þeir eru:1. sæti: Flugferð að eigin vali með Icelandair - Gunnar Ármannsson2. sæti: Vík peysa og hanskar - Pjetur St. Arason3. sæti: Básar ulla

Lesa meira
Fréttir24.07.2010

Metþátttaka í Jökulsárhlaupinu - Frábærar aðstæður

Fjölmennasta víðavangshlaup ársins fór fram í Jökulsárgljúfrum í dag. Tæplega 360 manns taka þátt í Jökulsárhlaupinu í ár, sem er alger metþátttaka.128  hlupu frá Dettifoss niður í Ásbyrgi, sem er 32,7 km löng leið, 66 f

Lesa meira