Fréttasafn Gula miðans

Fréttir10.01.2009

Nýtt - Stór hlaupahelgi fyrir vestan í sumar !

Hlaupahaldarar fyrir vestan hafa hug á að halda stóra hlaupahelgi dagana 17.-19. júlí og hafa bæði Óshlíðarhlaupið og Vesturgötuna á dagskránni!Óshlíðarhlaupið fer fram föstudagskvöldið 17. júlí. Á laugardeginum er síðan

Lesa meira
Fréttir08.01.2009

Búið að opna fyrir skráningu í Laugavegshlaupið

Búið er að opna fyrir skráningu í Laugavegshlaupið á vef Reykjavíkurmaraþons. Eins og menn muna þá var mikil aðsókn að hlaupinu í fyrra og í fyrstu leit út fyrir að vísa þyrfti mörgum frá. Það rættist þó úr því.Fara á sk

Lesa meira
Fréttir08.01.2009

Opinn fyrirlestur - Hvaða fitubrennsluaðferð er best ?

Opinn fyrirlestur verður haldinn í Íþróttaakademíunni, Reykjanesbæ, þriðjudaginn 13. janúar klukkan 20.00.Flestir skjólstæðingar einkaþjálfara hafa það að markmiði að minnka fituhlutfall sitt.Skiptar skoðanir eru á því h

Lesa meira
Fréttir08.01.2009

Skráningar í Boston maraþon 20.apríl 2009

Á ennþá skráningar fyrir hlaupara með eða án tíma í Boston maraþon.  Skráningu lýkur 31. janúar n.k. Áhugasamir hafi samband á hlaupaferdir@isl.is. 

Lesa meira
Fréttir07.01.2009

Minningarhlaup til að heiðra minningu Guðjóns Ægis Sigurjónssonar hlaupara

Frískir Flóamenn munu hlaupa minningarhlaup fimmtudaginn 8. janúar n.k. til að heiðra minningu Guðjóns Ægis Sigurjónssonar hlaupara.Hlaupið verður frá Sundhöll Selfoss kl. 18:15 að slysstað þar sem verður kyrrðarstund. 

Lesa meira
Fréttir05.01.2009

Frír prufutími í STOTT PILATES - Minnkaðu meiðslahættuna

Dragðu úr meiðslahættu með því að styrkja djúpvöðva líkamans með STOTT PILATES æfingakerfinu.  Frír prufutími kl. 18:30 miðvikudaginn 7. janúar og 10% afsláttur af námskeiðum og einkatímum fyrir þig, ef þú ert á póstlist

Lesa meira
Fréttir02.01.2009

Nýárskveðja frá hlaup.is

Hlaup.is óskar öllum hlaupurum farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða. Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni ! 

Lesa meira
Fréttir19.11.2008

Rathlaupskeppni (orienteering) í Laugardalnum

Fimmtudagskvöldið 20. nóvember mun Hið Íslenska Rathlaups Félag bjóða upp á litla rathlaupskeppni (orienteering) í Laugardalnum. Smá kynning á keppnisfyrirkomulaginu verður klukkan 19:00 við norðurhlið Laugardalshallarin

Lesa meira
Fréttir15.11.2008

Maraþon á Landsmóti UMFÍ á Akureyri næsta sumar

Ákveðið hefur verið að efna til Akureyrarhlaups KEA í tengslum við Landsmót UMFÍ á Akureyri næsta sumar. Boðið verður upp á heilt maraþon, hálft maraþon, 10 km og skemmtiskokk. Hlaupið verður laugardaginn 11. júlí, en La

Lesa meira