Fréttasafn Gula miðans

Fréttir23.11.2006

Tveir nýjir meðlimir í "Félagi 100 km hlaupara á Íslandi"

Tveir nýjir meðlimir voru teknir inn í "Félag 100 km hlaupara á Íslandi" mánudaginn 13. nóvember, 2006 við hátíðlega athöfn. Þetta voru þeir Hilmar Guðmundsson og Guðmundur Magni Þorsteinsson, sem luku 100 km keppnishlau

Lesa meira
Fréttir05.11.2006

New York maraþon

Hér fyrir neðan er mynd af New York hlaupurum kl 6 að morgni á leiðinni í startið. Hlaupaveðrið er íslenskt kjörveður, hálfskýjað og hiti fer líklegast hæst í 10 gráður. 36 íslenskir hlauparar verða í braut í dag, þar af

Lesa meira
Fréttir23.10.2006

Höskuldur lauk við 100 mílna hlaup

Höskuldur Kristvinsson, langhlaupari og læknir kláraði 100 mílna keppnishlaupið "Heartland 100 mile", sem fram fór 14. október síðastliðinn í Kansas með frábærum árangri: Hann var í 27 sæti af 59 sem hófu hlaupið (47 luk

Lesa meira
Fréttir22.10.2006

Birgir Sævarsson með besta maraþon-tíma ársins

Nokkrir Íslendingar tóku þátt í Chicago maraþoni í dag.  Sjá nánar undir Úrslit - Erlend hlaup

Lesa meira
Fréttir15.10.2006

Carbo Lode á 50% afslætti meðan birgðir endast.....

Leppin Carbo Lode á 52% afslætti meðan birgðir endast. Kostar einungis 650 kr (listaverð 1.350) 500 gr. dunkur. Skoða í verslun hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir15.10.2006

Íslendingar í Amsterdam maraþoni

5 Íslendingar hlupu Amsterdam maraþon í dag. Sjá nánar undir Úrslit - Erlend hlaupSjá einnig Maraþonskrá FM á síðu Félags maraþonhlaupara.

Lesa meira
Fréttir09.10.2006

Íslendingar í Oslóarmaraþoni

Um þrjú þúsund manns tóku þátt í Óslóarmaraþoni Glitnis sem fram fór í Ósló þann 1. október síðastliðinn. Er það töluverð fjölgun frá því í fyrra þegar 2.200 manns þreyttu hlaupið. Um helmingur starfsmanna Glitnis í Nore

Lesa meira
Fréttir08.10.2006

Óskað er aftur eftir hlaupurum í mjólkursýrumælingar

Halldóra Brynjólfsdóttir mastersnemi við sjúkraþjálfunarskor Háskóla Íslands leitar að hlaupurum og öðrum einstaklingum (sérstaklega hlaupakonum) sem eru í góðu formi og væru tilbúnir til að fara í mjólkursýrumælingar á

Lesa meira
Fréttir08.10.2006

Íslendingar í Barcelona maraþoni

20 Íslendingar voru að ljúka maraþonhlaupi í Barcelona í dag. Sjá nánar undir Úrslit - Erlend hlaupSjá einnig Maraþonskrá FM á síðu Félags maraþonhlaupara.

Lesa meira