Fréttasafn Gula miðans

Fréttir15.01.2006

Gamlársdagshlaup Skagfirðinga

Í ár var metþátttaka í Gamlársdagshlaupi Skagfirðinga, en alls hlupu og/eða gengu um 185 manns á öllum aldri. Þetta er aukning um 40% frá fyrra ári og lék veðrið við hlaupara. Þetta hlaup er undir aðeins öðrum formerkjum

Lesa meira
Fréttir02.01.2006

Hlaupahandbókin 2006 eftir Gunnar Pál Jóakimsson er komin út

Hlaupahandbókin 2006 eftir Gunnar Pál Jóakimsson er komin út. Hún fæst í verslun hlaup.is og kostar aðeins 1.490 kr. 

Lesa meira
Fréttir01.01.2006

Útsalan á hlaup.is framlengd til 17. janúar

Ákveðið hefur verið að framlengja útsöluna í verslun hlaup.is til 17. janúar. Gerðu góð kaup á hlaupaskóm, bestu verð í bænum og einstakt tækifæri til að ná sér í úrvals hlaupaskó fyrir vorið og sumarið. 

Lesa meira
Fréttir01.01.2006

Hlaupadagskrá 2006 væntanleg

Hlaupadagskrá fyrir árið 2006 er væntanleg innan skamms. Verið er að ganga frá staðfestingum á hlaupadagsetningum fyrir árið 2006 og nánari upplýsingum. Torfi 

Lesa meira
Fréttir24.12.2005

Jólakveðja frá hlaup.is

hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða. Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni ! 

Lesa meira
Fréttir24.12.2005

Jólakveðja frá hlaup.is

hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða. Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni ! 

Lesa meira
Fréttir23.12.2005

Frí hlaupa- og göngugreining hjá Stoð

Stoðtækjafyrirtækið Stoð, Trönuhrauni 8, Hafnarfirði, býður upp á fría hlaupa- og göngugreiningu milli jóla og nýárs. Hafið samband í síma 565-2885 eða með pósti á Pétur Helgason. 

Lesa meira
Fréttir15.12.2005

Æfingatímar fyrir skokkara í nýju frjálsíþróttahöllinni

Tilkynning frá Öldungaráði Frjálsíþróttasambandsins.Öldungaráð FRÍ hefur gert samkomulag við FÍRR um æfingatíma í Laugardalshöll. Æfingatímarnir eru á miðvikudögum og föstudögum frá kl. 18:30 22:00.Allir sem eru 35 ára

Lesa meira
Fréttir12.12.2005

Jólaútsala í verslun hlaup.is

Jólaútsala á skóm á hlaup.is Kauptu jólagjafirnar fyrir hlauparann á hlaup.is á frábæru verði. Allir skór eru nú á 20%-50% afslætti og þar með taldar nýjustu týpurnar, árgerð 2005!! Ef þig vantar ekki jólagjöf, gefðu sjá

Lesa meira