Fréttasafn Gula miðans

Fréttir04.10.2005

Fræðslufundur Framfara 5. október - Hálfmaraþon- og maraþonundirbúningur

Framfarir kynna fræðslukvöld um hálfmaraþon og maraþonundirbúning. Fyrsta fræðslukvöld haustsins verður haldið 5. október kl. 20:00 í húsakynnum ÍSÍ, við Engjaveg í Laugardal, á 3. hæð í húsinu sem er fjærst Laugardalshö

Lesa meira
Fréttir25.09.2005

Úrslit í Berlínar maraþoni 2005

Berlínarmaraþon var haldið sunnudaginn 25. september 2005 við góðar aðstæður, en nokkurn hita, um 20°C. Nokkrir Íslendingar settu persónulegt met, eins og Sigurbjörg Eðvarðsdóttir sem bætti sig um 3 mínútur og Huld Konrá

Lesa meira
Fréttir20.09.2005

Ný slóð á heimasíðu Félags maraþonhlaupara

Vefsíða FM er komin á nýja slóð: http://hlaup.malbein.net. Á þessum nýja stað segir ritari FM að þeir fái meira pláss, meiri möguleikar fyrir gagnagrunna og gagnvirkni.  

Lesa meira
Fréttir16.09.2005

Fréttir frá Félagi 100 km hlaupara á Íslandi

Á félagsfundi "Félagi 100 km hlaupara á Íslandi", sem haldinn var 13. september 2005, var Höskuldur Kristvinsson, læknir og langhlaupari tekinn inn í félagið með formlegum hætti. Höskuldur hljóp fyrst 100 km hlaup í Lapp

Lesa meira
Fréttir16.09.2005

Þórður vinnur þrekvirki - Landmannalaugar --> Skógar

Á bloggsíðu Fífanna http://fifur.blogspot.com/ er frásögn af ferð frá Landmannalaugum yfir í Þórsmörk eftir Laugaveginum og síðan Fimmvörðuháls yfir í Skóga. Skemmtileg og óvenjuleg ferðasaga. 

Lesa meira
Fréttir15.09.2005

Paraþon og Haustmaraþon FM

Ýmis misskilningur hefur verið varðandi tímasetningar á Paraþoni FM og Haustmaraþoni FM. Upphaflega var 22. október dagurinn sem gefinn var upp fyrir bæði hlaupin, en nú er það víst orðið endanlegt að Paraþonið verður 1.

Lesa meira
Fréttir15.09.2005

Þingstaðahlaupið

Þingstaðahlaupið er félagshlaup, þar sem langhlauparar hlaupa saman, ýmist alla leiðina eða hluta leiðarinnar milli þingstaða, þ.e. frá Þingvöllum yfir Mosfellsheiðina að Alþingishúsinu í Reykjavík, sem er rúmlega 50 km

Lesa meira
Fréttir11.09.2005

Meira af hlaupaferð til Suður-Afríku

Kæru hlauparar, Það hafa margir haft samband við okkur Úlfar vegna hlaupaferðar til Suður Afríku næsta vor. Ég hafði samband við breska ferðaskrifstofu, sem hefur netfangið info@sportresort.net  og slóðina www.sportresor

Lesa meira
Fréttir11.09.2005

Meistaramót Íslands í 10000m karla og 5000m kvenna

Meistaramót Íslands í 10000m karla og 5000m kvenna verður haldið á Laugardalsvelli í Reykjavík 13. september 2005.SkráningarÆtlast  er til að félög skrái sína keppendur sjálf  í mótaforriti FRÍ. Einnig er hægt að skrá á

Lesa meira