Fréttasafn

Fréttir12.06.2004

Í minningu Guðmundar Karls Gíslasonar

Í tilefni andláts Guðmundar Karls Gíslasonar eru nokkrir hlaupafélagar hans að safna saman myndum og staðreyndum viðkomandi hlaupaferil Guðmundar til birtingar á veraldarvefnum. Afraksturinn er að finna hér.Hlaupasíðan v

Lesa meira
Fréttir12.06.2004

Fyrstu fréttir af Akraneshlaupinu

Fyrstu hlauparar í Akraneshlaupinu, sem haldið var í dag, 12. júní eru eftirfarandi:Fyrstu í 1/2 maraþoni karla voru:Steinar Jens Friðgeirs 1:19:14Gísli Einar Árna 1:20:19 Ingólfur Örn Arnar 1:20:21. Fyrstu í 1/2 maraþon

Lesa meira
Fréttir12.06.2004

Frjálsíþróttablað gefið út á næstunni

Nokkrir frjálsíþróttamenn og Frjálsíþróttasambandið gefa út 24 síðna frjálsíþróttablað sem verður dreift með Mogganum í 50 - 60 þús eintökum þann 17. júní. Ákveðið hefur verið að gefa frjálsum íþróttum aðeins öðruvísi og

Lesa meira
Fréttir12.06.2004

Velheppnað kynningarkvöld Reykjavíkurmaraþons

Fimmtudagskvöldið 9. júlí hélt Reykjavíkurmaraþon kynningarkvöld, þar sem hlauparinn og þjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson kynnti hin ýmsu mál tengd því að byrja að hlaupa. Mjög góð þátttaka var, en um 100-120 manns mættu

Lesa meira
Fréttir07.06.2004

Nánari upplýsingar um fræðslu- og kynningarkvöld RM

 Langar þig að æfa fyrir Reykjavíkurmaraþon, en vantar aðhald og aðstoð við undirbúninginn ?Gunnar Páll Jóakimsson sér um ókeypis kynningar- og fræðslukvöld í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal miðvikudaginn 9. júní kl. 20-2

Lesa meira
Fréttir07.06.2004

Leppin og Squeezy vörur komnar í verslun Hlaupasíðunnar

Í verslun Hlaupasíðunnar eru nú komnar Leppin og Squeezy gel vörur sem seldust upp fyrir skömmu. Nú er hægt að fá 2 kg Energy Boost og 2 kg Carbo Lode. Einnig er til Squeezy gel í nýjum pakkningum sem nú innihalda 12 gel

Lesa meira
Fréttir06.06.2004

Meira af Del Passatore 100 km ofurhlaupinu

Eins og áður hefur komið fram, þá stóðu þeir félagar Svanur Bragason og Pétur Reimarsson sig frábærlega vel í Del Passatore 100 km ofurhlaupinu. Svanur varð 7 af 199 í sínum aldursflokki, 55-59 ára og Pétur varð 20 af 16

Lesa meira
Fréttir06.06.2004

Fræðslu- og kynningarkvöld fyrir Reykjavíkurmaraþon

Fræðslu- og kynningarkvöld fyrir Reykjavíkurmaraþon verður haldið miðvikudaginn 9. júní kl. 20:00 í fundarsal ÍSÍ, í ÍSÍ húsinu í Laugardal, Engjavegi 6.  

Lesa meira
Fréttir04.06.2004

Flögurnar notaðar í Miðnæturhlaupinu

Hlaupasíðan hefur fengið þær fréttir að Championchip flögurnar verði notaðar í Miðnæturhlaupinu. Njörður Helgason kom með ábendingu hér í spjallþræði, og í kjölfarið kom umsjónarmaður Hlaupasíðunnar því á framfæri við hl

Lesa meira