Fréttasafn

Fréttir10.08.2004

Meistaramót Öldunga 2004

Að ósk Öldungaráðs FRÍ hefur Meistaramót Öldunga 2004 verið flutt á völl með gerviefnabrautum. Mótið verður haldið á Kópavogsvelli helgina 21.-22. ágúst nk. (laugardag og sunnudag). Tímaseðill verður sendur út síðar í vi

Lesa meira
Fréttir06.08.2004

Vefverslun eykst á Íslandi

Rafræn verslun hefur aukist mjög undanfarin misseri en miðað við niðurstöðu Hagstofu Íslands eykst netverslun enn eina ferðina á þessu ári.  Á þessu ári hafði fjórði hver einstaklingur pantað vöru eða þjónustu í gegnum N

Lesa meira
Fréttir03.08.2004

Í minningu Guðmundar Karls...Farandbikar í Reykjavíkurmaraþoni

Guðmundur Karl Gíslason var meðal fremstu maraþonhlaupara landsins á undanförnum árum. Hann hóf að stunda langhlaup árið 2000, þá 21 árs gamall. Framfarir hans í langhlaupum voru mjög örar og á rúmum tveimur árum  hljóp

Lesa meira
Fréttir22.07.2004

Umsjónarmaður hlaup.is kominn til byggða...

Umsjónarmaður hlaup.is er nú aftur kominn til byggða og getur nú haldið áfram að setja inn efni og afgreiða vörur úr verslun á eðlilegum tíma. Efni sem bíður birtingar er m.a. úrslit úr Fjallaskokki á Vatnsnesi, úrslit ú

Lesa meira
Fréttir15.07.2004

Squeezy gel hjá P.Ólafssyni

Meðan umsjónarmaður hlaup.is fer í vikufrí út á land er hægt að nálgast Squeezy gel hjá P. Ólafssyni, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði og í verslun vitamin.is í Ármúla 32, Reykjavík. 

Lesa meira
Fréttir15.07.2004

Garmin Forerunner nú til sölu í verslun hlaup.is

Garmin kynnti í vor nýtt tæki sem hannað er fyrir langhlaupara og skokkara og byggir á GPS tækninni. Tækið heitir Forerunner og hefur slegið í gegn hér á landi sem og erlendis.Hlaupatölvan reiknar nákvæmlega hraða, vegal

Lesa meira
Fréttir14.07.2004

Afrekaskráin 2004 er komin út. Tilboð til Laugavegsfara.

Afrekaskrá í lengri hlaupum frá upphafi til 1. júní 2004 er komin út. Tekið hefur saman Sigurður P. Sigmundsson.  Sjáið nánari upplýsingar undir Fróðleikur/Vörukynningar/Afrekaskrá. Þar eru sýnishorn af blaðsíðum úr bóki

Lesa meira
Fréttir14.07.2004

Afgreiðsla úr verslun hlaup.is vegna sumarfría

Ágætu hlauparar. Vegna vikuferðar umsjónarmanna um landið frá og með fimmtudeginum 15. júlí til 22. júlí munu allar pantanir sem berast versluninni á þessu tímabili sendar frá hlaup.is föstudaginn 23. júlí með afhendinga

Lesa meira
Fréttir14.07.2004

Tímasetning á Hornstrandarhlaupinu

Kraftganga á Hornströndum er nú aftur haldin í ár þann 7. ágúst næstkomandi. Þetta er ca. 27 km utanvegahlaup/ganga sem farin er eftir víkum á Hornströndum og yfir tvær heiðar. Mjög spennandi hlaup og margt skemmtilegt h

Lesa meira