Fréttasafn

Fréttir09.04.2004

Íslendingar í 55 mílna ofurmaraþoni í Brighton, Englandi

Tveir Íslendingar, þeir Ágúst Kvaran og Sigurður Gunnsteinsson kepptu í 55 mílna ofurmaraþoni frá London til Brighton. Lengd hlaupsins er 55 mílur / 88+ km, en sérstaða hlaupsins í ár er að núna er hlaupið afmælishlaup (

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Brúarhlaup í Danmörku

Fjöldi Íslendinga tók þátt í Brúarhlaupinu milli Danmerkur og Svíþjóðar. Listi með tímum Íslendinganna er undir úrslitasíðu erlendra hlaupa árið 2000. 

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Íslendingar í Frankfurt maraþoni

Nokkrir íslenskir hlauparar tóku þátt í Frankfurt maraþoni um daginn. Þeir stóðu sig vel, en þó allra best gamla kempan Sigurður P. Sigmundsson sem hljóp á 2:37:32 í 63. sæti í heild og 5. sæti í sínum aldursflokki. Guðm

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Toby og Daníel í New York maraþoni

Toby Tanser varð 35 í röðinni í New York Maraþoninu á tímanum 2:26:57. Daníel Guðmundsson keppti í Dublin maraþoni og endaði á tímanum 2:36:35. Frábær árangur hjá þeim báðum. 

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Sigurbjörn Arngrímsson í Atlanta

Sigurbjörn Arngrímsson, sem er við nám í íþróttafræðum í Atlanta, hljóp í 10 km hlaupi þar um daginn og sigraði á 32:58, sem er mjög góður árangur á frekar hæðóttri braut. 

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Sveinn Ernstsson í Odense maraþoni

Sveinn Ernstsson ÍR varð 11. í Odense maraþoninu þann 15. október og hljóp á tímanum 2:38:40. 

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Íslendingar i 100 km Del Passatore hlaupinu

100 km hlaup á Ítalíu. Tveir Íslendingar tóku þátt í 100 km del Passatore hlaupinu sem fram fór á Ítalíu þann 29. maí 1999 síðastliðinn. Ágúst Kvaran kom 75. í mark á 10:23:23 tímum og Sigurður Gunnsteinsson var nr. 298

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Íslendingar í Toronto maraþoni

Sunnudaginn 17. október tók Ágúst Kvaran þátt í Toronto maraþoni ("International Canadian Marathon of Toronto") og náði að bæta sitt persónulega met um ca. 5 mínútur: PB = 3.08'.43'' (eldra met: 3.13'.38''). Aðstæður vor

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Íslendingar í Chicago maraþoni

Nýtt heimsmet í maraþoni. Nýtt heimsmet var sett í maraþoni sunnudaginn 24.október 1999. Þetta met var sett í Chicago maraþon, USA af Khalid Khannouchi (Marokkó) og er 2:05:42. Gamla metið 2:06:05 átti Ronaldo DaCosta (B

Lesa meira