Fréttasafn

Fréttir10.04.2004

Berlínarmaraþon 2003

Paul Tergat (34) frá Kenýa skráði nafn sitt í sögubækurnar með því að verða fyrsti maðurinn sem hleypur maraþon undir 2.05. Þetta gerði hann í Berlínarmaraþoni sem fram fór í dag sunnudaginn 28. september og var tíminn h

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Fyrirlestrarröð Framfara 2003

10. október. Námsflokkar Reykjavíkur í Mjódd, kl. 20:30.Trausti Valdimarsson læknir.Laugarvegshlaupið 2003, læknisfræðilegt mat á ástandi keppenda með tilliti til vökvaþarfar hlaupara.Jónína Ómarsdóttir, íþróttakennari,

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Íslendingar í Búdapest maraþoni

Tímar íslensku hlauparanna í Búdapestmaraþoni. Stefán Bjarnason tók saman.Maraþon (með 21 km millitímum)Sæti 21km 42km Nafn F.árKonur17. 01:37:30 03:27:31 Bara Agnes Ketilsdottir 196854. 01:5

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Vinningshafi í PRIMO potti í janúar og febrúar

Dregið hefur verið í verðlaunapotti PRIMO og Hlaupasíðunnar. Dregið var 15. febrúar og 15. mars úr þeim aðilum sem verslað höfðu á Hlaupasíðunni, New Balance, Leppin eða Freddy vörur í janúar annarsvegar og febrúar hinsv

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Íslendingar í Boston maraþoni

Boston maraþon fór fram í dag. Hvorugum sigurvegaranum frá því í fyrra tókst að endurtaka leikinn og nýjir sigurvegarar voru krýndir. Sjá lista yfir efstu hlaupara hér á eftir.Það voru 11 íslenskir hlauparar sem tóku þát

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Óshlíðarhlaupið

Eins og margir vita fór tímataka úrskeiðis í Óshlíðarhlaupinu í fyrra. Úrslitin voru lengi í vinnslu ekki birt fyrr en seint og þá á heimasíðu hlaupsins. Nú hafa skýringar borist til Hlaupasíðunnar frá mótshöldurum og fy

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Skokkhópur Fjölnis fjölmennir í London maraþon

London maraþon fór fram í gær við bestu aðstæður. Mikið af frábærum hlaupurum tók þátt og var nýtt heimsmet sett í flokki karla. Einnig var Paula Radcliffe mjög stutt frá heimsmeti en hún setti met konu sem tekur þátt í

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Vinningshafi í PRIMO potti í mars

Verðlaunapottur PRIMO og Hlaupasíðunnar fyrir mars var afhentur nýlega. Í pottinum voru þeir sem verslað höfðu á Hlaupasíðunni, New Balance, Leppin, Sugoi eða Freddy vörur í mars. Vinningshafi mars mánaðar er Guðmundur M

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Vinningshafi í vinningspotti Hlaupasíðunnar

Dregið hefur verið um forláta GSM síma úr nöfnum þeirra sem verslað hafa á Hlaupasíðunni frá áramótum. Vinningshafinn að þessu sinni er Guðrún Guðmundsdóttir, Suðurhvammi 23, Hafnarfirði. Hún keypti bókina "Marathon: The

Lesa meira