Fréttasafn Gula miðans

Fréttir09.04.2004

Skokkhópur Fjölnis fjölmennir í London maraþon

London maraþon fór fram í gær við bestu aðstæður. Mikið af frábærum hlaupurum tók þátt og var nýtt heimsmet sett í flokki karla. Einnig var Paula Radcliffe mjög stutt frá heimsmeti en hún setti met konu sem tekur þátt í

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Vinningshafi í PRIMO potti í mars

Verðlaunapottur PRIMO og Hlaupasíðunnar fyrir mars var afhentur nýlega. Í pottinum voru þeir sem verslað höfðu á Hlaupasíðunni, New Balance, Leppin, Sugoi eða Freddy vörur í mars. Vinningshafi mars mánaðar er Guðmundur M

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Vinningshafi í vinningspotti Hlaupasíðunnar

Dregið hefur verið um forláta GSM síma úr nöfnum þeirra sem verslað hafa á Hlaupasíðunni frá áramótum. Vinningshafinn að þessu sinni er Guðrún Guðmundsdóttir, Suðurhvammi 23, Hafnarfirði. Hún keypti bókina "Marathon: The

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Sólstöðuhlaupið: Hlaupið allan daginn !

Sólstöðuhlaupið 2001 fór að þessu sinni fram laugardaginn 22. desember í einstöku blíðskaparveðri (hlýindi og smá rigningarúði) og góðum hlaupaskilyrðum. Samtals hófu 8 hlauparar hlaupið við sólarupprás kl. 11:22 frá Ves

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Þingvallavatnshlaup

Samtals 4 hlauparar luku að hlaupa alla leiðina í Þingvallavatnshlaupi 2001, sem fram fór laugardaginn 12. maí, 2001 (sjá lýsingu neðar):Halldór Guðmundsson, Svanur Bragason, Sigurður Gunnsteinsson og Ágúst Kvaran á tímu

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Frjálsíþróttamenn úr Tindastóli í æfingaferð

Frjálsíþróttamenn úr Tindastóli og öðrum skagfirskum félögum eru nýkomnir heim ásamt félögum sínum úr UMSE. Hópurinn keppti m.a. á tveimur mótum þar sem nokkrar bætingar urðu hjá fremstu millivegalengdahlaupurum okkar Ís

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Hálf maraþon hjá 70 ára manni á 1:22:23

Þann 21. apríl síðastliðinn var sett nýtt heimsmet í hálfmaraþoni í flokknum 70-74 ára karlar. Það var Kanadamaðurinn Ed Whitlock sem hljóp á 1:22:23. Þetta gerði hann í "The Greater Buffalo Track Club Half-Marathon". Ed

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Afrekaskrá Sigurðar P. Sigmundssonar

Afrekaskrá Sigurðar P. Sigmundssonar er komin út með 60 bestu tímunum í öllum aldursflokkum karla og kvenna frá upphafi til 1. apríl 2001. 10 km, hálfmaraþon, maraþon og afrekaskrá 6 bestu í aldursflokkum í brautarhlaupu

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Helstu úrslit í Boston maraþoni

Óvænt úrslit urðu í 105ta Boston maraþoninu, þar sem í fyrsta skipti í 50 ár Suður-Kóreu maður vann. Bong-Ju Lee fékk silfurverðlaun í maraþoninu í Atlanta 1996, en tók sigurinn frá Kenýa mönnum sem hafa verið allsráðand

Lesa meira