Fréttasafn

Fréttir22.01.2024

Landslið Íslands fyrir Evrópumótið utanvegahlaupum 2024

Evrópumótið í utanvegahlaupum fer fram í Annecy Frakklandi dagana 30. maí til 2. júní 2024. Hlaupið er 62 km með um 3900m hækkun. Hlaupaleiðin er í fjöllunum við hið ægifagra Annecy vatn. Frjálsíþróttasamband Íslands (FR

Lesa meira
Fréttir19.01.2024

Kjóstu langhlaupara ársins 2023 hjá hlaup.is

Í samvinnu við Sportís og HOKA, Icelandair og Íslandsbanka stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins í fimmtánda skiptið, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegah

Lesa meira
Fréttir18.01.2024

Skráning í hið vinsæla Mýrdalshlaup hefst föstudaginn 19. janúar

Mýrdalshlaupið,  skemmtilegt og krefjandi utanvegahlaup í mikilli náttúrufegurð, verður haldið í tíunda sinn laugardaginn 25. maí 2024. Skráning hefst föstudaginn 19. janúar kl. 12 á hádegi, sjá skráningu og nánari upplý

Lesa meira
Fréttir05.01.2024

Hlaupasamfélagið - Nýr hlaupahópur

Hlaupasamfélagið er nýr hlaupahópur byggður á eldri grunni og býður upp á fjölbreytta möguleika til æfinga. Undir einum hatti geta hlauparar fengið þjálfun í hinum ýmsum tegundum hlaupa eins og götuhlaupum, fjallahlaupum

Lesa meira
Fréttir04.01.2024

Veldu hlaup ársins 2023

Gefðu hlaupum sem þú tókst þátt í á árinu 2023 endurgjöf. Úrslit verða birt í lok janúar og Götuhlaup ársins 2023 og Utanvegahlaup ársins 2023 tilkynnt. Hægt verður að gefa einkunn til miðnættis sunnudaginn 14. janúar en

Lesa meira
Fréttir30.10.2023

Auglýsing eftir sjálfboðaliðum í tvær rannsóknir í sjúkraþjálfun á Heilbrigðavísindasviði Háskóla Íslands

Hlaup.is hefur nokkrum sinnum kynnt rannsóknir í sjúkraþjálfun á Heilbrigðavísindasviði Háskóla Íslands og aðstoðað ábyrgðaraðila við að fá sjálfboðaliða í rannsóknina. Ábyrgðarmaður beggja rannsókna er Þórarinn Sveinsso

Lesa meira
Fréttir08.10.2023

Heimsmet í maraþonhlaupi karla og kvenna í Chicago maraþoni og Berlínarmaraþoni

Kelvin Kiptum frá Kenýa sló í dag heimsmet karla í maraþoni í Chicago maraþoninu. Hann hljóp brautina á tímanum 2:00:35 og sló þar með met Eliud Kipchoge auðveldlega sem var 2:01:09. Kelvin Kiptum var samt ekki eini mara

Lesa meira
Fréttir29.08.2023

Styrktarhlaup eða ganga á fjallið Þorbjörn

Athugið að hlaupinu hefur verið frestað um viku vegna veðurs og verður haldið 9. september. Laugardaginn 9. september (Ljósanótt) verður hlaup til styrktar Blóð og krabbameinsdeild Landsspítalans. Klemenz Sæmundsson ætla

Lesa meira
Fréttir16.08.2023

Hlaup.is fagnaði 27 ára afmæli sínu sunnudaginn 13. ágúst

Hlaup.is fagnaði síðastliðinn sunnudag þann 13. ágúst, 27 ára afmæli sínu. Frá 1996 hefur hlaup.is haft það að markmiði að þjónusta íslenska hlaupasamfélagið með meiri og betri hætti en þekkst hefur hér á landi. Við kapp

Lesa meira