Fréttasafn

Fréttir18.09.2022

Íslendingar í hálfu maraþoni í Kaupmannahöfn 2022

Í dag fór Copenhagen Half Marathon fram þar sem 175 Íslendingar kláruðu hálft maraþon. Hlaupið er hluti af röð hálfmaraþonhlaupa sem kallast SuperHalf Series og er í ætt við sex hlaupa Marathon Majors maraþonseríuna sem

Lesa meira
Fréttir15.09.2022

Ratleikjanámskeið fyrir byrjendur – börn og fullorðna

Byrjendanámskeið í rathlaupi fer fram tvo fimmtudaga í september.  Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í rathlaupi og vilja þjálfa rötunarkunnáttu. Farið verður fjöruga ratleiki, grunnatriði í

Lesa meira
Fréttir04.09.2022

Myndir frá Forsetahlaupinu og Eldslóðinni

Það var frábært hlaupaveður laugardaginn 3. september þegar fjölmörg hlaup fóru fram. Hlaup.is var viðstaddur fyrsta Forsetahlaupið og tók myndir bæði af míluhlaupurunum og 5 km hlaupurunum. Að sjálfsögðu tók forsetinn þ

Lesa meira
Fréttir22.08.2022

Myndir frá Reykjavíkurmaraþoni

Hlaup.is stóð vaktina í Reykjavíkurmaraþoni og tók allar myndir fyrir hlaupið í samvinnu við Íþróttabandalag Reykjavíkur bæði í marki og út á brautinni á Eiðsgranda. Athugaðu að skrá þig inn á Mínar síður með rafrænum sk

Lesa meira
Fréttir14.08.2022

Mikið fjör í Drulluhlaupi Krónunnar

Drulluhlaup Krónunnar var haldið í dag laugardaginn 13. ágúst í flottu veðri. Mikil aðsókn var í hlaupið og komust færri að en vildu. Um 400 manns, ungir sem aldnir tóku þátt í mikilli gleði í þessu skemmtilega 3,5 km hi

Lesa meira
Fréttir13.08.2022

Hlaup.is fagnar í dag 26 ára afmæli sínu

Hlaup.is fagnar í dag, þann 13. ágúst, 26 ára afmæli sínu. Frá 1996 hefur hlaup.is haft það að markmiði að þjónusta íslenska hlaupasamfélagið með meiri og betri hætti en þekkst hefur hér á landi. Við kappkostum að veita

Lesa meira
Fréttir08.08.2022

Að klára 3100 mílna hlaup - Ókeypis fyrirlestur

Ókeypis fyrirlestur verður um 3100 mílna hlaup Nirbhasa Magee í Sri Chinmoy setrinu, Ármúla 22, fimmtudagskvöldið 11. ágúst kl. 19.30. Nirbhasa Magee, Reykvíkingur sem er upprunalega frá Írlandi, hefur fjórum sinnum loki

Lesa meira
Fréttir20.07.2022

Myndir, vídeó og viðtöl frá Laugavegshlaupinu

Laugavegshlaupið fór fram í 26 sinn í ár og sýndu hlauparar frábæran árangur.  Andrea Kolbeinsdóttir 23 ára kom aftur sá og sigraði þegar hún stórbætti ársgamalt brautarmet sem hún setti sjálf í fyrra þegar hún hljóp fyr

Lesa meira
Fréttir17.07.2022

Laugavegshlaupið haldið í 26. sinn

Laugavegshlaupið fór fram í 26 sinn í ár, en veðurspáin var ekki góð í vikunni fyrir hlaupið og miklar varúðarráðstafanir þurfti að gera, t.d. að bæta við jakka sem skyldubúnað hjá hlaupurum. Hlaupið byrjaði í Landmannal

Lesa meira