Sendið ykkar tilnefningar til langhlaupara ársins 2019
Í ellefta skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins. Veitt verða vegleg verðlaun fyrir sigurvegara og alla þá sem tilnefndir verða. Einnig verður dregið úr nöfnum þeirra sem kjósa og veitt vegleg útdrátta
Lesa meiraJólabjórmílan felld niður vegna hálku á hlaupaleiðinni
Jólabjórmílan hefur verið felld niður þar sem um helmingur leiðarinnar er svellbunki og frost á ekki að fara úr jörðu á næstu dögum og umtalsverð áhætta að hlaupa vegna hálku á hlaupaleiðinni. Hlaupahaldari biðst velvirð
Lesa meiraHlynur fertugasti á EM í víðavangshlaupum
Hlynur Andrésson hafnaði í 40. Sæti í Evrópumótinu í víðavangshlaupinu sem fram fór í Portúgal í gær, sunnudag. Hlynur hljóp vegalengdina (10.225 km) á 31.56 en sigurvegarinn Robel Fsiha sem er Svíþjóð kom í mark á 29:59
Lesa meiraElín Edda og Andrea á HM í hálfu maraþoni
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið þær Elinu Eddu Sigurðardóttur og Andreu Kolbeinsdóttur til að taka þátt í Heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni sem fer fram í Gydina Póllandi 29.mars 2020. Farastjórn verður í hön
Lesa meiraBætti níu ára gamalt heimsmet í 10 km hlaupi
Joshua Cheptegei frá Úganda setti heimsemt í 10 km hlaupi Valencia á sunnudag. Úgandabúinn hljóp á 26:38 og bætti fyrra met frá 2010 um sex sekúndur. Þess má geta að þessi 23 ára hlaupari hefur einnig unnið heimsmeistara
Lesa meiraÓska eftir hlaupahöldurum vegna meistaramóts FRÍ í 10 km hlaupi
Langhlaupanefnd FRÍ óskar eftir áhugasömum hlaupahöldurum til að halda Meistaramót FRÍ í 10km götuhlaupi árið 2020. Umsóknum skal skila á netfangið langhlaupanefnd@fri.is fyrir 15.janúar 2020. Í umsókn skal koma fram f
Lesa meiraSextán nýjir teknir inn í Félag 100 km hlaupara
13. nóvember síðastliðinn voru sextán nýir félagsmenn (fimm konur og ellefu karlar) teknir inn í Félag 100 km hlaupara á Íslandi. Félagið var stofnað 26. september, 2004 í Sundlaug Vesturbæjar að loknu Þingstaðahlaupi. Þ
Lesa meiraPólska fullveldishlaupið á sunnudag
Pólska Fullveldishlaupið verður haldið í Reykjavík næstkomandi sunnudag, 10. nóvember Pólska Sendiráðið skipulagði fyrsta hlaupið í fyrra í samstarfi við pólska hlaupara sem stunda mismunandi íþróttir í íslenskum íþrótta
Lesa meira