Elín Edda á sínum besta tíma í Kaupmannahöfn
Elín Edda Sigruðardóttir bætti sinn besta tíma í hálfmaraþoni í Kaupmannahöfn í morgun. Hún hljóp á tímanum 1:18:14 og hafnaði í 37. sæti í kvennaflokki. Þar með bætti Elín Edda tíma sinn frá því í mars í Mílanó um tæpa
Lesa meiraStórgóður árangur Íslendinganna í UTMB
Stór hópur íslenskra utanvegahlaupara hefur verið að gera stórgóða hluti í UTMB hlaupunum í Mt. Blanc fjallgarðinum undanfarna daga. Íslensku hlaupararnir tóku þátt í mismunandi löngum hlaupum, frá 56 km upp í 170 km hla
Lesa meiraFullt af Íslendingum í UTMB
Þrettán Íslendingar munu taka þátt í UTMB hlaupunum sem standa yfir þessa dagana. UTMB er sannkölluð utanvegaveisla sem samanstendur af nokkrum mislöngum hlaupum í Mt Blanc fjöllunum. Birgir Már Vigfússon reið á valið í
Lesa meiraHelstu úrslit í Reykjavíkurmaraþoninu og fullt af viðtölum
Rúmlega fjórtán þúsund hlauparar tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Arnar Pétursson sigraði í maraþoni á 2:23:08 sem er besti tími Íslendings í hlaupi hér á landi. Þar með bætti Ar
Lesa meiraHlaupalíf hlaðvarp á fullri ferð
Hlaupalíf - hlaðvarp hefur verið á fullri ferð í sumar. Stórhlaupararnir Elín Edda Sigurðardóttir og Vilhjálmur Þór Svansson eru umsjónarmenn þátttarins en þar er fjallað um hlaup frá öllum hliðum. Þátturinn hóf göngu sí
Lesa meiraArnar Péturs stefnir undir 2:15:00 á næsta ári
Arnar Pétursson stefnir á að hlaupa maraþon á undir 2:15:00 á næsta ári. Ekki liggur fyrir hvort það myndi duga Arnari inn á ÓL í Tokyosem fram fer á næsta ári. " Það er mjög erfitt að vita hvað þú þarft nákvæmlega að hl
Lesa meira"Skemmtilegri og betri hlaupaleið" er markmiðið
Miklar breytingar hafa verið gerðar á hlaupaleiðinni í maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer 24. ágúst næstkomandi. Markmiðið með breytingum er að búa til skemmtilegri og betri hlaupaleið og þar með ánægðari og
Lesa meiraNýr viðburður: Fljótasti iðnaðurmaður Íslands
Keppnin fljótasti iðnaðarmaður Íslands er ekki keppni um hver er fljótastur að saga spítu eða úrbeina naut! Fljótasti iðnaðarmaður Íslands er ný íþróttakeppni á vegum Iðnaðarmenn Íslands og er stefnt er að því að viðburð
Lesa meiraHlaup.is fagnar 23 ára afmæli í dag
Hlaup.is fagnar í dag, 13. ágúst, 23 ára afmæli sínu. Á þessum 23 árum hefur Hlaup.is kappkostað að þjóna hlaupurum á Íslandi, íslenska hlaupasamfélaginu til heilla. Ástæða er til að þakka ykkur hlaupurum fyrir áhugann o
Lesa meira