Viðtal við Grímu hjá Gullsprettinum
Gullspretturinn er utanvegahlaup ársins 2018. Á verðlaunaafhendingu sem fram fór fyrir viku ræddi HlaupTV við forsvarsmann hlaupsins. Gríma Guðmundsdóttir forsvarsmaður Gullsprettsins segir að hlaupið hafi verið hugmynd
Lesa meiraViðtal við Hörð hjá Hlaupaseríu FH og Origo
Hlaupasería FH og Bose er götuhlaup ársins 2018. Á verðlaunaafhendingu sem fram fór fyrir viku ræddi HlaupTV við forsvarsmann hlaupsins. Hörður J.Halldórsson frá Hlaupaseríu FH og Bose segir að þátttakendum hafi fjölgað
Lesa meiraHugmynd sniðin að hlaupurum inn á Betri Reykjavík
Á vefnum betrireykjavik.is er að finna áhugaverða hugmynd sem allir hlauparar ættu að hafa áhuga á. Betri Reykjavík er samráðsvettvangur íbúa borgarinnar þar sem hægt er að senda inn hugmyndir sem hugsanlega verða að ver
Lesa meiraViðtöl við langhlaupara ársins, Arnar og Elísabetu
HlaupTV ræddi við langhlaupara ársins 2018, þau Arnar Pétursson og Elísabetu Margeirsdóttur eftir verðlaunaafhendinguna sem fram fór um síðustu helgi. Viðtölin í fullri lengd má sjá í spilurunum hér að neðan. Ekkert brjá
Lesa meiraElísabet Margeirs á fræðslufundi Laugaskokks og World Class
Þriðji fræðslufundur Laugaskokks og World Class á þessum vetri verður haldinn miðvikudaginn 20. febrúar kl. 19:30 í fundarsal Lauga. Fyrirlesari er Elísabet Margeirsdóttir, sem síðustu ár hefur getið sér gott orð fyrir þ
Lesa meiraArnar og Elísabet langhlauparar ársins 2018 - Hlauparöð FH og Bose og Gullspretturinn eru hlaup ársins 2018
Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2018 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í tíunda skipti í dag, laugardaginn, 16. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jóns
Lesa meiraHið sívinsæla hlaupanámskeið hlaup.is framundan
Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel s
Lesa meiraArnar Pétursson hitti heimsmethafann í maraþonhlaupi
Arnar Pétursson er um þessar mundir í æfingabúðum í Kenýa þar sem hann leggur grunn að komandi verkefnum. Arnar rakst á ekki ómerkari mann en Eliud Kipchoge, heimsmethafa í maraþonhlaupi. Myndina hér að neðan birti Arnar
Lesa meira