Þórólfur lokaði Hlaupaseríu FH og Bose með óopinberu aldursflokkameti
Hinni glæsilegu Hlaupaseríu FH og Bose lauk á fimmtudaginn með hvelli þegar Þórólfur Ingi Þórsson kom fyrstur í mark á 16:07 (5 km) sem er óopinbert Íslandsmet í aldursflokknum 40-44 ára. En þar sem brautin er ekki fullk
Lesa meiraArnar Pétursson bætti sig í hálfmaraþoni í Póllandi
Arnar Pétursson bætti sinn besta tíma í hálfmaraþonu í Gdynia í Póllandi í morgun. Arnar hljóp á tímanum 1:07:13 (óstaðfestur tími) en átti áður 1:07:29 frá því í Valencia fyrir ári síðan. Á Instagram síðu sinni segir A
Lesa meira27 Íslendingar hafa hlaupið "sex stóru"
Níu hlauparar gengu í félagsskap íslenskra hlauparar sem hafa lokið sex stóru, Abbot World Marathon Majors, þegar þeir luku Tokyo maraþoninu í gær. Hlaupararnir sem um ræðir eru Björg Alexandersdóttir, Jón Gunnar Jónsson
Lesa meiraNý hlauparöð fyrir utanvegahlaupara hefur göngu sína
Árstíðahlaup er ný hlauparöð sem hefur göngu sina þann 20. mars næstkomandi með Vorjafndægurhlaupinu. Fjögur hlaup eru í hlauparöðinni og fara þau fram á sólstöðum og jafndægrum. Af þessu tilefni hafði blaðamaður hlaup.i
Lesa meiraStemmingsmyndband úr Hlaupaseríu FH og Bose
Hlaupasería FH og Bose heldur áfram að slá í gegn en 390 hlauparar tóku þátt í öðru hlaupi vetrarins sem fram fór fyrir viku. Hlaupaserían hefur vakið athygli fyrir frábæra umgjörð og hafa FH-ingar og samstarfsaðili þeir
Lesa meiraArnar vann 10 km hlaup í Þýskalandi á sínum besta tíma
Arnar Pétursson kom fyrstur í mark í 10 km hlaupi í Mönchengladbach í Þýskalandi sem fram fór á laugardaginn. Tími Arnars, 31:03, er hans hraðasta til þessa, fimm sekúndna bæting. Þetta er þriðji besti tími Íslendings fr
Lesa meiraViðtal við Grímu hjá Gullsprettinum
Gullspretturinn er utanvegahlaup ársins 2018. Á verðlaunaafhendingu sem fram fór fyrir viku ræddi HlaupTV við forsvarsmann hlaupsins. Gríma Guðmundsdóttir forsvarsmaður Gullsprettsins segir að hlaupið hafi verið hugmynd
Lesa meiraViðtal við Hörð hjá Hlaupaseríu FH og Origo
Hlaupasería FH og Bose er götuhlaup ársins 2018. Á verðlaunaafhendingu sem fram fór fyrir viku ræddi HlaupTV við forsvarsmann hlaupsins. Hörður J.Halldórsson frá Hlaupaseríu FH og Bose segir að þátttakendum hafi fjölgað
Lesa meira