Norðurlandamótið í víðavangshlaupum á laugardaginn
Fremstu hlauparar Íslands munu etja kappi við bestu hlaupara Norðurlandanna á Norðurlandamótinu í víðavangshlaupum, laugardaginn 10. nóvember. Frjálsíþróttasamband Íslands býður öllu áhugafólki um hlaup að koma og styðja
Lesa meiraEnn fjölgar Íslendingum sem hafa lokið sex stóru
Björn Rúnar Lúðvíksson er formlega genginn í félagsskap íslenskra hlauparar sem hafa lokið sex stóru, Abbot World Marathon Majors. Björn sem æfir með Hlaupahópi Stjörnunnar lokaði hringnum í Berlín maraþoninu í september
Lesa meira2018 Amsterdam maraþon 21 október
Uppfært: Tíma úr hálfu maraþon komnir inn. 58 íslenskir hlauparar tóku þátt í Amsterdam maraþoninu þann 21. október síðastliðinn. 29 tóku þátt í maraþoni og 29 í hálfmaraþoni.Hin þýska Verena Schnurbus hljóp maraþon á 0
Lesa meiraÞrír ofurhugar á ferðinni í Indlandshafi
Þeir Gunnar Júlíusson, Sigurður Kiernan og Börkur Árnason tóku þátt í utanvegahlaupinu, Grand Raid de la Réunion um liðna helgi. Þessir ofurhugar völdu sér gríðarlega krefjandi hlaupaleið sem er 165 km með 9600m hækkun.
Lesa meiraSamantekt: Elísabet Margeirsdóttir úti um allt
Fjölmiðlar hafa sýnt afreki Elísabetar Margeirsdóttur í Gobe eyðimörkinni í byrjuna október mikinn áhuga. Elísabet kom eins og kunnugt er, fyrst kvenna í mark í Gobe Trail. Hún hljóp 409 km leið í gegnum eyðimörkina á 96
Lesa meiraAnna Berglind á besta tíma ársins í Lissabon
Akureyringurinn, Anna Berglind Pálmadóttir hljóp frábært maraþon í Lissabon í morgun þegar hún þaut í gegnum stræti borgarinnar á 3.04:13. Um er að ræða besta tíma íslenskrar konu í maraþonhlaupi í ár. Fyrir átti Anna be
Lesa meiraHlaupanámskeið hlaup.is - Kjörið fyrir alla hlaupara
Viltu ná þér í þekkingu og verkfærin til að ná því mesta út úr þeim tíma sem þú stundar æfingar? Þá er hlaupanámskeið hlaup.is rétta leiðin fyrir þig. Farið er yfir flestar hliðar hlaupaþjálfunar út frá ýmsum sjónarhornu
Lesa meira