Fréttasafn Gula miðans

Fréttir08.07.2018

Nýtt Íslandsmet í 10 km hlaupi karla 70-74 ára

Jóhann Karlsson, Árbæjarskokki, setti glæsilegt Íslandsmet í 10 km hlaupi 70-74 ára í Ármannshlaupinu, sem fram fór 4. júlí síðastliðinn. Jóhann sem varð sjötugur um miðjan júní, hljóp á tímanum 43:25 mín sem er mikil bæ

Lesa meira
Fréttir29.06.2018

Kári Steinn í viðtali við Snorra Björns

Snorri Björnsson ræddi við einn fremsta langhlaupara Íslandssögunnar, Kára Stein Karlsson í hlaðvarpsþætti (podcast) sínum, The Snorri Björns Podcast Show. Lítið hefur farið fyrir Kára Steini í hlaupasamfélaginu undanfar

Lesa meira
Fréttir23.06.2018

Metþátttaka í Miðnæturhlaupinu - yfirlit yfir úrslit

Metþátttaka var í Miðnæturhlaupi Suzuki sem fram fór í Laugardalnum á fimmtudagskvöld. 2.857 hlauparar skráðu sig til þátttöku sem er nýtt met. Um 1.200 erlendir hlauparar frá 46 löndum voru á meðal þátttakenda. Þó Miðnæ

Lesa meira
Fréttir20.06.2018

Myndband úr Álafosshlaupinu

Ljósmyndari hlaup.is tók myndir og myndbönd í Álafosshlaupinu sem fram fór 9. júní. Myndbandið hér að neðan úr hlaupinu er tekið eftir að 4,5 km hafa verið hlaupnir. 

Lesa meira
Fréttir16.06.2018

Ætlar að hlaupa sextíu hálfmaraþon - vill Íslendinga í lið með sér

Á sjálfan þjóðhátíðardaginn, 17. júní kl. 9, ætlar hinn frækni Will Powerr að hlaupa sitt 54. hálfmaraþon af 60 á 120 dögum í 60 borgum í 30 löndum og allt til styrktar verðugum málefnum á hverjum stað. Geri aðrir betur!

Lesa meira
Fréttir12.06.2018

Ítarlegt viðtal við Arnar Pétursson í The Snorri Björns Podcast Show

Snorri Björnsson ræddi við einn fremsta langhlaupara landsins, Arnar Pétursson í nýjum hlaðvarpsþætti (podcast) sínum, The Snorri Björns Podcast Show. Snorri ræddi við Arnar Sigurðsson um langhlaup í síðasta þætti eins o

Lesa meira
Fréttir08.06.2018

Næsta hlaupanámskeið hefst 11. júní

Þátttakendur á hlaupanánmskeiði hlaup.is.Viltu koma þér í gír fyrir hlaupasumarið? Þá er hlaupanámskeið hlaup.is rétta leiðin. Næsta námskeið hefst 11. júní. Þar fá hlauparar þekkingu og verkfæri til að ná sem mestu út ú

Lesa meira
Fréttir07.06.2018

Snorri Björns með hlaðvarpsþætti um langhlaup

Þúsundþjalasmiðurinn, Snorri Björnsson fór nýlega af stað með hlaðvarpsþætti (podcast) þar sem hann ræðir við áhugaverða íþróttamenn. Í síðasta þætti ræddi Snorri við Arnar Sigurðsson, Crossfit kappa sem á maraþon á undi

Lesa meira
Fréttir22.05.2018

Bestu tímar ársins í maraþoni

Meðfylgjandi töflur sýna besta árangur í maraþoni 2018.Uppfært 21. maí 2018. Umsjón með tímum og skráningu: Sigurður P. Sigmundsson. Vinsamlega sendið póst á hann með ábendingar og tíma.Karlar RöðTímiNafnF.árStaður Dagse

Lesa meira