Fréttasafn

Fréttir18.05.2020

Opnað að nýju fyrir skráningar í Laugaveginn

Sökum þess að erlendir keppendur munu eiga erfitt um vik við að koma til landsins og taka þátt í Laugavegshlaupinu verður opnað fyrir skráningar að nýju. Með þessu opnast gluggi fyrir áhugasama meðlimi í íslenska hlaupas

Lesa meira
Fréttir14.05.2020

Flottir hlauparar í Salomon Hengill Ultra

Þeir eru ansi öflugir hlaupararnir sem þegar hafa skráð í í 100 km hlaupið í  Salomon Hengill Ultra sem fram fer í Hveragerði helgina 5. til 6. júní næstkomandi. Listinn yfir hlauparana er nánast eins og listi yfir okkar

Lesa meira
Fréttir12.05.2020

Magnaður Strava art leikur hjá Hlaupahópi FH

Einn af öflugri hlaupahópum landsins, Hlaupahópur FH hefur ekki staðið auðum höndum í samkomubanni undanfarinna vikna. Hópurinn efndi til svokallaðs Strava art leiks sem felst í því að þátttakendur „teikna" skemmtilegar

Lesa meira
Fréttir30.04.2020

Eldslóðin - Nýtt fjölskylduvænt fjallahlaup

Eldslóðin verður haldin í fyrsta sinn fyrsta laugardaginn í september eða þann 5. september 2020. Hlaupið er frá Vífilstöðum meðfram Vífilstaðavatni inn að Búrfellsgjá og upp að Helgafelli og hringinn í kringum það og sv

Lesa meira
Fréttir29.04.2020

Ódýrara í Salomon Hengil Ultra til 4. maí

SALOMON Hengill Ulltra VERÐUR Á SÍNUM STAÐ Í SUMAR. 20% skráningar afsláttur til 4. maí 100km / 50km / 25km / 10 km / 5km / 4x25km Hengill Ultra Trail hefur nú fengið nafnið Salomon Hengill Ultra og keppt verður í Hengli

Lesa meira
Fréttir28.04.2020

Hvernig er staðan á hlaupasumrinu 2020?

Hlaupasamfélagið hefur ekki farið varhluta af því ástandi sem skapast hefur hér á landi og í heiminum öllum undanfarin misseri. Fjölda almenningshlaupa hefur verið aflýst eða frestað undanfarið en þó er gleðilegt að marg

Lesa meira
Fréttir26.04.2020

Hvítasunnuhlaupinu frestað til 11. júlí

Í ljósi óvissu um framkvæmd keppnishlaupa í sumar hefur veirð ákveðið að fresta Hvítasunnuhlaupinu til laugardagsins 11. júlí. Samkvæmt hlaupahöldurum er ljóst að framkvæmdin þá verður ekki með hefðbundum hætti en þeir e

Lesa meira
Fréttir05.04.2020

Mitt eigið sóló maraþon 19. apríl - 17. maí 2020

Boston maraþoninu frestað, Hamburg maraþoni frestað, Vínarborgar maraþoninu aflýst, Kaupmannahafnarmaraþoninu aflýst, Riga maraþoni frestað og Vormaraþoni aflýst! Þetta eru hlaupin sem Valsskokkarar voru að stefna á. Stó

Lesa meira
Fréttir05.04.2020

Vorhlaupi VMA frestað

Vegna ráðstafana sem ýmsir skólar eru farnir að gera núna gagnvart COVID-19 veirunni, neyðist Verkmenntaskólinn á Akureyri að fresta Vorhlaupi VMA, sem átti að halda þann 1. apríl, til miðvikudagsins 6. maí.

Lesa meira