Fréttasafn Gula miðans

Fréttir20.11.2017

Stjörnuhópurinn gerir upp hlaupaárið í myndbandi

Félagar í hinum mjög svo öfluga Hlaupahópi Stjörnunnar í Garðabæ hafa sett saman uppgjörsmyndband fyrir hlaupaárið 2017. Í myndbandinu má sjá myndir af félögum í hópnum sem fóru víða á árinu sem er að líða. Fyrir utan að

Lesa meira
Fréttir18.11.2017

Revolution Running námskeið sunnudaginn 19. nóvember

Einstakt tækifæri! Sunnudaginn 19. nóvember kl. 09:00-17:00 í Hreyfingu - Álfheimum 74.   Fyrir fagfólk og áhugafólkRevolution Running námskeiðið er námskeið fyrir þjálfara sem vilja bæta þekkingu sína á hlaupaþjálfun.  

Lesa meira
Fréttir12.11.2017

Íslendingar á ferðinni á NM í Danmörku í dag

Arnar og Andrea eftir Fossvogshlaupið 2017.Fjórir Íslendingar tóku þátt í Norðurlandamótinu í víðavangshlaupum sem fram fór í Middelfart í Danmörku, í dag, 12. nóvember.Keppt var í fjórum flokkum á mótinu, U20 ára, stúlk

Lesa meira
Fréttir10.11.2017

Viltu gerast pistlahöfundur á hlaup.is?

Hlaup.is er í leit að pistlahöfundum sem eru tilbúnir að láta gamminn geysa um allt sem sem tengist hlaupum. Skilyrði er að viðkomandi sé bæði vel ritfær og áhugasamur um okkar ástkæra áhugamál, hlaupaíþróttina. Margir h

Lesa meira
Fréttir01.11.2017

Fjórir keppa á Norðurlandamótinu í víðavangshlaupum

Fjórir keppendur munu keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í víðavangshlaupum sem fer fram í Middelfart í Danmörku þann 11. nóvember nk.Keppt er í fjórum flokkum á mótinu , flokki U20 pilta, flokki U20 stúlkna og

Lesa meira
Fréttir28.10.2017

Fræðslufundur Laugaskokks og WC: Mikilvægi styrktarþjálfunar fyrir hlaupara

<p></p>

Lesa meira
Fréttir26.10.2017

Skemmtileg tölfræði úr sögu Reykjavíkurmaraþons

Einar Gunnar Guðmundsson hlaupari og „gagnanörd" eins og hann kallar sig sjálfur, hefur tekið saman ýmsa tölfræði úr Reykjavíkurmaraþonum allt frá árinu 1986. Virkilega gaman er að rýna í tölfræðina sem Einar setur upp á

Lesa meira
Fréttir22.10.2017

Uppfært - Íslenskir ofurhlauparar í Indlandshafi

Fimm íslenskir ofurhlauparar gerðu sér ferð alla leið í Indlandshaf, nánar tiltekið  frönsku eyjunnar Réunion, til að taka þátt í hlaupi sem nefnist Grand Raid. Þrír tóku þátt í La Diagonale des Fous sem er 162 km fjalla

Lesa meira
Fréttir01.10.2017

Geir Ómarsson með besta tíma Íslendings í járnmanni frá upphafi

Geir Ómarsson náði besta tíma Íslendings í járnmanni frá upphafi í Calella á Spáni, í gær. Í járnmanni synda keppendur 3,8 km, hjóla 180 km og hlaupa að lokum maraþon, Geir lauk við þessa áskorun á átta klukkustundum, 34

Lesa meira