Hlaup.is fagnar í dag 26 ára afmæli sínu
Hlaup.is fagnar í dag, þann 13. ágúst, 26 ára afmæli sínu. Frá 1996 hefur hlaup.is haft það að markmiði að þjónusta íslenska hlaupasamfélagið með meiri og betri hætti en þekkst hefur hér á landi. Við kappkostum að veita
Lesa meiraAð klára 3100 mílna hlaup - Ókeypis fyrirlestur
Ókeypis fyrirlestur verður um 3100 mílna hlaup Nirbhasa Magee í Sri Chinmoy setrinu, Ármúla 22, fimmtudagskvöldið 11. ágúst kl. 19.30. Nirbhasa Magee, Reykvíkingur sem er upprunalega frá Írlandi, hefur fjórum sinnum loki
Lesa meiraMyndir, vídeó og viðtöl frá Laugavegshlaupinu
Laugavegshlaupið fór fram í 26 sinn í ár og sýndu hlauparar frábæran árangur. Andrea Kolbeinsdóttir 23 ára kom aftur sá og sigraði þegar hún stórbætti ársgamalt brautarmet sem hún setti sjálf í fyrra þegar hún hljóp fyr
Lesa meiraLaugavegshlaupið haldið í 26. sinn
Laugavegshlaupið fór fram í 26 sinn í ár, en veðurspáin var ekki góð í vikunni fyrir hlaupið og miklar varúðarráðstafanir þurfti að gera, t.d. að bæta við jakka sem skyldubúnað hjá hlaupurum. Hlaupið byrjaði í Landmannal
Lesa meiraSúlur Vertical - Norðlensk fjalladýrð um verslunarmannahelgina
66°Norður Súlur Vertical utanvegahlaupið fer fram 30. júlí næstkomandi. Allt stefnir í að hlaupið verði það stærsta frá upphafi og hápunktur verslunarmannahelgarinnar á Akureyri. Keppt er í þremur vegalengdum 18 km, 28 k
Lesa meiraMyndir og tímar frá Skúli Craftbar hlaupinu
Gleðihlaupið Skúli Craftbar hlaupið fór fram laugardaginn 2. júlí og var keppt í 10 km hlaupi. Farið er frá miðbænum rétt hjá Skúla Craftbar í gegnum Hljómskálagarðinn, út að Valssvæðinu og í gegnum það, inn á stígana hj
Lesa meiraMyndir og tímar frá Akureyrarhlaupinu
Akureyrarhlaupið fór fram við góðar aðstæður fimmtudaginn 30. júní. Hlaupnir voru 5 km, 10 km og 21,1 km á götu og var 21,1 km hlaupið jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni. Heildarfjöldi hlaupara sem kláraði hlaupið
Lesa meiraMyndir og úrslit frá Hvítasunnuhlaupi Hauka og Brooks
Hlaup.is mætti í Hvítasunnuhlaup Skokkhóps Hauka og Brooks og tók myndir af hlaupurum í upphafi hlaupsins og eftir 5 km við Hvaleyrarvatn. Kíktu á úrslitin úr hlaupinu og skoðaðu myndirnar á hlaup.is og vertu innskráður
Lesa meiraMyndir frá Salomon Hengill Ultra Trail
Hlaup.is mætti seinni daginn í Salomon Hengill Ultra Trail og tók myndir af hlaupurum í 10 km, 26 km og 53 km hlaupinu ásamt því að ná mynd að 100 mílna hlauparanum. Skoðaðu myndirnar á hlaup.is og vertu innskráður á Mí
Lesa meira