Arndís og Arnar fyrst í mark í Víðavangshlaupi ÍR
Arndís í miðið ásamt Elínu Eddu og Helgu Guðnýju.Arndís Ýr Hafþórsdóttir úr Fjölni og Arnar Pétursson úr ÍR sigruðu í 102. Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór í miðborg Reykjavíkur í dag. Þau urðu um leið Íslandsmeistarar í
Lesa meiraFRÍ stendur fyrir námskeiði fyrir mælingarmenn
Orðsending frá Frjálsíþróttasambandi Íslands:FRÍ leitar til ykkar í von um að finna einstaklinga, bæði konur og karla, sem vilja gerast mælingamenn fyrir keppnishlaup. Um er að ræða formlegt námskeið á vegum AIMS (Associ
Lesa meiraSaga Íslandsmeta í 5.000m hlaupum tekin saman af Mogganum
Íþróttablað Morgunblaðsins var með ansi skemmtilega umfjöllun um sögu Íslandsmetsins í 5.000m hlaupi þann fjórða apríl síðastliðinn. Hlaup.is hefur áður greint frá því að Hlynur Andrésson sló sjö ára gamalt met Kára Stei
Lesa meiraSkammhlaup FH fer fram á mánudagskvöld
Hlaupahópur FH stendur fyrir innanhúsmóti í skemmri vegalengdum mánudaginn 10. apríl. Öllum félögum í hlaupa- og skokkhópum er velkomið að taka þátt í mótinu sem ber að skemmtilega nafn, Skammhlaup FH. Keppt verður í 400
Lesa meiraSetti heimsmet í hálfmaraþoni og þrjú í viðbót
Jepkosgei á heldur betur framtíðina fyrir sér.Lítt þekkt hlaupakona frá Kenýu, Joyciline Jepkosgei, setti ansi forvitnilegt heimsmet í hálfmaraþoni í Prag um síðustu helgi. Hún kom í mark á tímanum 1:04:56, en þar með er
Lesa meiraTilboð á Fjallvegabók Stefáns Gíslasonar
Eins og glöggir hlauparar hafa tekið eftir er nú kominn út bókin Fjallvegahlaup eftir Stefán Gíslason. Í bókinn fjallar Stefán um fjallvegina 50 sem hann hljóp á tíu ára tímabili. Fjallvegahlaupum Stefáns hafa áður verið
Lesa meiraFjallað um gildi hlaupa fyrir heilsu og vellíðan á fyrirlestri Framfara
Framfarir, Hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, stendur fyrir fyrirlestri þann 4. apríl nk. þar sem Högni Óskarsson geðlæknir og sérfræðingur í stjórnendaþjálfun fjallar um gildi hlaupa og hreyfingar fyrir alme
Lesa meira