Fréttasafn Gula miðans

Fréttir18.07.2015

Þorbergur sigraði á nýju brautarmeti á Laugaveginum - kom í mark á 3:59:13

Þor­berg­ur Ingi Jóns­son vann það stórkostlega afrek að hlaupa Laugaveginn á undir fjórum tímum, en Laugavegshlaupið fór fram í dag. Þorbergur kom í mark á 3:59:13 og sigraði með yfirburðum, kom í mark rúmlega hálftíma

Lesa meira
Fréttir15.07.2015

Rúta yfir Krossá í tengslum við Laugavegshlaupið

Rúta á vegum Kynnisferða býður uppá ferðir yfir Krossá í tengslum við Laugavegshlaupið. Rútan fer frá afleggjaranum í Húsadal laugardaginn 18. júli kl. 12:00, 12:30, 13:00 og 13:30. Að hlaupi loknu fer rútan til baka kl.

Lesa meira
Fréttir14.07.2015

429 ætla Laugaveginn - Aldrei fleiri tekið þátt

Laugavegurinn er svo sannarlega ekki fyrir hvern sem er.Laugardaginn 18.júlí næstkomandi fer Laugavegshlaupið fram í 19. sinn. Frá upphafi hefur hlaupið verið haldið af Reykjavíkurmaraþoni. Alls eru 429 hlauparar skráðir

Lesa meira
Fréttir13.07.2015

Um fimm þúsund hlauparar þegar skráðir í Reykjavíkurmaraþon

Guðlaug Edda Hannesdóttir á fleygiferð í RM í fyrra.Tæplega fimm þúsund manns hafa nú þegar skráð sig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka en það eru 18% fleiri en höfðu skráð sig á sama tíma í fyrra. Fyrir ári tóku 15.552

Lesa meira
Fréttir12.07.2015

Akraneshlaupinu aflýst

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur Akraneshlaupinu, sem átti að fara fram 11. júlí, verið aflýst. Stefnt er að því að halda hlaupið að ári liðnu. Hlauparar á vesturlandi og nágrenni þurfa þó ekki að örvænta enda er hægt að

Lesa meira
Fréttir12.07.2015

Styttist í Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Hlaupahátíð á Vestfjörðum verður haldinn í sjöunda skipti 17-19 júlí næstkomandi. Hátíðin er löngu búin að festa sig í sessi hjá fjölbreyttum hópi hlaupara sem njóta þess að koma á Vestfirði ár hvert og hlaupa, hjóla og

Lesa meira
Fréttir09.07.2015

Viltu eignast olíumálverk af þér á hlaupum?

Málverkin eru sannarlega eiguleg.Viltu eignast olíumálverk af þér á hlaupum? Fulltrúar hlaup.is hafa í gegnum tíðina verið duglegir að birta og taka myndir af hlaupurum en nú býðst notendum hlaup.is áhugaverð nýjung.Sams

Lesa meira
Fréttir04.07.2015

Hringferð Útmeða: Á undan áætlun þrátt fyrir mótvind

Hlaupararnir tólf sem lögðu af stað í hringferð sína á þriðjudaginn, hafa verið á fullri ferð alla vikuna. Þrátt fyrir mikinn mótvind nánast alla leið til Akureyrar þá eru hlaupararnir tæpum tveimur klukkustundum á undan

Lesa meira
Fréttir25.06.2015

Almenningi boðið á opna æfingu með Útmeða

Hlaupurum og öðrum er boðið að taka þátt í opinni hlaupaæfingu tólf manna hlaupahóps undir merkjum Útmeð‘a frá aðalskrifstofu Rauða kross Íslands, Efstaleiti 9, kl. 11 á laugardaginn. Boðið verður upp á tvær vegalengdir

Lesa meira